Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1949, Síða 66

Ægir - 01.08.1949, Síða 66
200 Æ G I R rúml. brúttó, en árið áður 44 849. Hefur viðbótin aðallega komið frá togurunum, þar sem lítið hefur bætzl við af öðr- um fiskiskipum. Togararnir eru nú taldir 49 eða 12 fleiri en árið áður og rúmlesta- tala þeirra 26 663, og hefur hún aukizt um þvi nær 46% á árinu, en á tveim árum hefur rúmlestatala togaraflotans meir en þrefaldast. í árslok 1948 voru flestir hinna nýju togara komnir, en von var á hinum síðuslu fyrri hluta ársins 1949. Hins vegar var um liaustið 1948 enn samið um smíði 10 togara í viðbót í Bretlandi, og munu þeir eiga að afliendast á árunum 1950 og 1951. Eins og áður getur bættist lítið við af öðrum fiskiskipum en togurum og var rúmlestatala þeirra í árslok tæplega 27 þús. rúml. brúttó, en í árslok 1947 tæplega 26 600 rúml. Það .gefur að skilja, að langsamlega mestur hluti þeirra skipa, sem bættust við skipastólinn á árinu, voru smíðuð utan- lands, en aðeins fá og hin smæstu þeirra \oru smíðuð innanlands. Voru skipasmið- ar með minnsta móti á þessu ári. Lokið var smíði aðeins 3 báta á árinu og var það 14 færri en verið hafði árið 1947, en samanlögð rúmlesta tala þeirra var 111 samanborið við 1 034 rúrnl. á árinu 1947. Voru bátar þessir smíðaðir á eftirtöldum stöðum: Akureyri 2 bátar 74 rúml. og Siglu- i'irði 1 bátur 37 rúml. Var hér um að ræða báta, sem smíðaðir voru á vegum ríkissjóðs. Voru við árslok enn eftir nokkrir bátar af þeim, sem ríkissjóður samdi um á ár- inu 1945, en gerl var ráð fyrir þvi, að þeim yrði öllum fljótlega ráðstafað, enda lokið við smíði þeirra fyrir alllöngu. Til landsins voru keypt á árinu 21 skip, samtals 21 859 rúml., og voru þau frá eftirtöldum löndum: Tafla XXXVIII. Skipastóllinn í árslok 1948 og 1947. Eimskip Mótorskip Samtals 1948 Samtals 1947 Tala Rúml. brúttó Tala Rúmi. brúttó Tala Rúml. brúttó Tala Rúml. brúttó Botnvörpuskip 49 26 663 » » 49 26 663 37 18 268 Önnur fiskiskip 11 2 583 632 24 330 643 26 913 669 26 581 Farþegaskip 3 3 601 4 3 185 7 6 786 6 6 330 Vörutlutningaskip 4 8 606 12 12 183 16 20 789 12 8 594 Ferjur » )) 2 502 2 502 2 502 Varðskip )) » 2 579 2 579 2 579 Björgunarskip » » 1 98 1 98 1 64 Sjómælingaskip » » 1 33 1 33 1 33 Dýpkunarskip 1 286 » » 1 286 1 286 Dráttarskip 1 111 » » 1 111 1 111 Samtals 1948 69 41 850 654 40 910 723 82 760 » » Samials 1947 57 28 844 675 31 494 » » 732 60 348

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.