Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1949, Page 77

Ægir - 01.08.1949, Page 77
Æ G I R 211 Útfluttar sjávarafurðir pr. 31. júlí 1949 og 1948. Júli 1949 Jan.—júlí 1949 Jan.—júlí 1948 Magn Verð Magn Verð Magn Verð kg kr. kg kr. kg kr. Hrogn (söltuð). Samtals 9 834 19 489 2 164 456 2 446 289 768 640 835 843 Bandaríkin .... 3814 9 489 6 196 15 773 )) » Bretland )) » » )) 8 520 10 188 Danmörk )) » » )) 3 600 4 112 Frakkland » )) 866 600 889 541 )) )) Svíþjóð 5 060 7 050 1 290 220 1 536 431 750 720 800 018 Tékkóslóvakía . . . )) » )) )) 5 800 21 525 Pýskaland 960 2 950 1 440 4 544 )) » Hvallýsl. Samtals » » 748 640 2 030 623 )) )) Danmörk » » 294 640 832 271 » )) Holland » - 454 000 1 198 352 » )) Hvallifur. Samtals » » 13 908 38 086 304 501 1 068 251 Bretland » » » » 304 501 1 068 251 Danmörk » » 13 908 38 086 )) )) Hákarlalýsi. Samtals » » 12 962 37 798 )) » Bandaríkin .... » )) 12 962 37 798 )) » Fiskroð (sútuð). Samtals 120 10 651 792 92 237 » » ítalia 100 9 400 100 9 400 » » Svíþjóð 20 1 251 692 82 837 » » Fiskroð, söltuð Samtals » » 710 3 218 » )) Bandaríkin .... » » 710 3218 )) )) Verðmæti samtals kr. )) 14 385 397 )) 162 847 408 )) 223 645 227 Síldveiði bregst við Skotland. Frarahald af blaðsiðu 2(»5. sem jafnan lilýtur að vera, en þær fréttir berast nú þafSan, að vertíð sú, sem lauk um inánaðarmótin ágúst/september hafi verið sú lélegasta í aldarfjórðung. Veiðar eru þarna stundaðar með reknetjum. Fram- an af vertíðinni var allgóð veiði, en vegna þess hversu síldin var talin léleg til vinnslu var veiðin þá takmörkuð. Vanalega verður síldin betri þegar liður á vertíðina og var því ætlunin að bíða eftir þeirri síld. En hún kom aldrei. Vikum saman mátti heita að veiðin væri engin og loksins þegar fiski- mönnunum tókst að finna allverulegt magn af síld var hún svo léleg, að hún var óhæf til vinnslu. Varð sú veiðihrota því til einsk- is gagns. Aflinn í tveim veiðistöðvum, sem eru meðal hinna stærstu, gefa nokkra hugmynd um veiðihrestinn. í Peterhead var heildar- aflinn 11 730 smál., en á fyrra ári á sama tíma 26 900 smál. í Fraserburgh var aflinn 17 240 smál. á móti 33 990 smál. á fyrra ári.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.