Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1979, Qupperneq 10

Ægir - 01.07.1979, Qupperneq 10
Ráðstefna um reiknilíkön á sviði fiskifræði Þorkell Helgason, Raunvísindastofnun Háskólans: Inngangur Dagana 6.-8. júní sl. gekkst reiknifræðistofa Raunvísindastofnunar Há- skólans fyrir ráðstefnu um reiknilíkön á sviði fiskifræði. Tilgangur ráðstefnunn- ar var að kynna nokkrar reiknifræðilegar aðferðir og tilraunir á sviði fiski- fræði, einkum varðandi stofnstærðarmat, vistfræði sjávar og fiskihagfræði. Ráðstefnustjóri var Þorkell Helgason, dósent. Oddur Benediktsson, forstöðumaður reikni- fræðistofu, setti ráðstefnuna en síðan flutti Kjartan Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, inn- gangsorð. Fagnaði hann því, að hér væri efnt til ráðstefnu um rannsóknir, sem varða undirstöðu- atvinnuveg okkar, fiskveiðar, þar sem fram koma fjölþætt sjónarmið. Ráðherra kvað ljóst vera, að sjávarútvegur stæði nú á krossgötum. Ekki yrði gengið lengra í þá átt að auka hagvöxt þjóðarbúskaparins með auk- inni sókn í fiskstofna. Þvert á móti þyrfti víða að draga úr sókn. Þekking á fiskstofnum og hagkvæmri nýtingu þeirra væri því brýn einmitt nú. Þá hvatti hann fræðimenn til þess að kynna almenningi sjónarmið sín þar eð skynsamleg fisk- veiðistefna kæmist því aðeins til framkvæmda, að fyrir hendi væri almennur skilningur á g* hennar. Að lokum lagði sjávarútvegsráðherJ'“ áherslu á, að stjórnunaraðgerðir á sviði flS veiða séu almenns eðlis og byggist fremur á hvatn ingu en eftirliti og skömmtun. Þá var gengið til dagskrár ráðstefnunnar. fyrst rætt um vistfræðileg líkön. Unnur Skúladóttir- fiskifræðingur, og Guðmundur Guðmundsson,t0 fræðingur, töluðu um aðferðir við aldursákvörð1111 á rækju og um leið um vaxtarferil hennar með hhr sjón af æskilegri hámarkssókn. Hinrik Gislas°n' frá Hafrannsóknastofnun Danmerkur, lýsti >f,r gripsmiklu heildarlíkani af vistkerfi Hróarskeld^ fjarðar, þar sem reynt er að gefa heildarmynd 3 fæðuöflun og viðgangi lífvera í firðinum. ^ Þá fjallaði Sigfús Björnsson, dósent, unt Þa_ hvernig hugsanlegt væri að auka hagkvæmni la^ eldis með stjórnun vissra umhverfisþátta a kerfis' bundinn hátt. Að lokum flutti Jón Kristjánss°n' fiskifræðingur, erindi um aðferðir til að ákvar stofnstærð bleikju í Mývatni og segja fyrir aflabrögð. Annan dag ráðstefnunnar var fjallað um aðfef ,j til að meta stofnstærðir fiska. Helsta aðferð a P sviði er svonefnd V.P.-greining er byggir á upP lýsingum um aldursflokkun aílans. SigfuS Schopka, fiskifræðingur, flutti yfirlitserindt u aðferð þessa og reynslu af henni hérlendis. ~ mundur Guðmundsson, tölfræðingur, ræddt u skekkjumörk við V.P.- greiningu og jafnfram1 endurbætur á aðferðinni frá tölfræðilegu sjóna miði. Þorkell Helgason, dósent, og Henrik GlS son, fiskifræðingur frá Danmörku, fjölluðu aðferð, sem þeir eru að þróa til að tengja V.P' greiningu hugmyndum um víxláhrif tegundat10 einkum vegna afráns ránfiska á fæðufiskum smu ^ Að síðustu gat Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifr^ o ingur, um aðrar aðferðir við stofnstærðarmat 390 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.