Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1979, Síða 19

Ægir - 01.07.1979, Síða 19
II. mvnd. Bergmálsmæling á loðnu. SA-land, 27/2-1 /3 1979. haf'f ^e ®ert ra® fyrir 15-20% til viðbótar v Aan® f°rgörðum við veiðar í vondum veðrum, l 1 slePpt niður eða orðið ránfiskum að bráð ^nnan tjma ætja ag ajjt ag 4_^qq þQs tonn a 1 fengið að hrygna óáreitt. tq/7a. Bergmálsmœling á loðnu (20 log R, B-10 dB) SA-land, 27.febrúar-l. mars 1979. Samtals ris á Meðalris Svæði Ris m.m. Stofnstærð svœði sjóm. sjóm.2 x svœði tonn 0-10 3) 2 75 150 25.500 b) 5,2 56 291 49.504 > 10 a) 46 g 368 62.560 b) 57 12 684 116.280 c) 50 3,5 175 29.750 Samtals stofnstærð 283.560 j' ^°ðnumerkingar sumarið 1978 wInn8an8ur- þes eriíingar hafa lengi verið notaðar, m.a. til ^ðf ^nna stærð fiskstofna eða hluta þeirra. m er a Þeirri einföldu staðreynd að fgjl tUr l"lskur og ómerktur veiðist í sömu hlut- Urn- Þetta má rita þannig: m = M S þar sem m = fjöldi merktra fiska sem endur- heimtist M = fjöldi fiska sem merktur var s = afli og S = stofnstærð. í jöfnunni eru m, M og s þekktar stærðir og má þá reikna S, stofnstærðina. f raun er málið ekki alveg svona einfalt og ber þar einkum til að talsvert drepst við merkinguna eða síðar af völdum hennar og talsvert vantar á að öll merki sem í land koma skili sér í hendur.rann- sóknarmanna. Þá þarf merkti fiskurinn að fá tíma til þess að blandast hinum ómerkta hluta stofnsins. Loðnan er merkt í ker um borð í veiðiskipum, oftast 2-300 loðnur í senn og sjaldnast sleppt fyrr en að nokkrum tíma liðnum. Því er unnt að skrá afföll sem verða af völdum merkingarinnar fyrstu 1-2 klukkutímana. Merkingardauði er þó miklu meiri en þannig kemur fram. Hann er reiknaður á annan hátt eins og síðar kemur fram. 2.2. Endurheimtur. Loðnumerki eru litlar númeraðar stálplötur, sem komið er fyrir i kviðarholi fisksins með þar til gerðu áhaldi. Merkin endurheimtast á raf- seglum í verksmiðjunum. Þar sem skilahlutföll hinna ýmsu rafsegla eru breytileg eftir aðstæðum var settur ákveðinn fjöldi merkja í þrær flestra verksmiðja eða í farma einstakra skipa til þess ÆGIR — 399

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.