Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1979, Side 21

Ægir - 01.07.1979, Side 21
Siglufjörður SR. Raufarhöfn SR. Seyðisfjörður SR. °g Neskaupstaður SÚN með skilahlutfall 0.42 0.45 0.12 0.18 Frá Þessar 135.374 andi ársbyrjun 1979 til vetrarvertíðarloka skiluðu verksmiðjur samanlagt 68 merkjum eftir tonna bræðslu, sem telja verður viðun- g°gn til stofnstærðarreiknings. ■6. Stærð hrygningarstofnsins. 11 þess að minnka ónákvæmni, sem orsakast "nni af röngu mati á merkingardauða, voru aðeins a°taðar endurheimtur úr fyrri hluta 1. leiðangurs 'hterkingar 3-26). því að skilahlutfall rafsegla ofangreindra fksmiðja er svo misjafnt var stofnstærð reiknuð - r'r hverja þeirra fyrir sig eftir jöfnunni: -SJLM x sh _ „ m ^ Þar sem a = bræddur afli í þús. tonna M = fjöldi merktrar loðnu í sjó við áramót sh = skilahlutfall rafseguls m = fjöldi endnurheimtra merkja °g S = stofnstærð í þús. tonna. f’snnig verður: ^iglufjörður SR 28-6 x 2058 x = 1.032þús. tonn Raufarhöfn SR 17.1 * 2058 * 0.12 _ 1.826 - - 14 Seyöisfj. SR 46.7 « 2085 * 0.12 _ 1 153 - 11 ■^eskaupst. SÚN 42.3 x 2058 * 0.18 _ 1.205 - - 16 re>ð meðaltal er 1.231 þús. tonn, sem þá j^na^1 stærð hrygningarstofnsins við áramót 79. 0 '^urstaðan er því svo til nákvæmlega sú sama aj. eRRst með bergmálsmælingum. Með hliðsjón aff*i?a’ Ö^ru ta^ vö*cfum verða og um 10% eft° .m náttúrunnar völdum bæði fyrir og Uri? áramótin teist hrygningarstofninn, hafa verið eða rúmlega 2 milljónir tonna við upphaf arvertíðar og eftirstöðvar við lok vetrarvertíðar 4-50» Ms, to„„ 3. Bráðabirgðatillögur um hámarksafla 1979-1980 Eins og allir vita er loðnan skammlífur fiskur. Hún verður aðeins 3-4 ára gömul, hrygnir þá og drepst síðan. Við tillögugerð um leyfilegan hámarksafla verður því venjulegum reikniaðferðum ekki við komið. Af sömu ástæðum má búast við miklu sneggri sveiflum í stofnstærð loðnunnar en þegar um er að ræða langlífari tegundir eins og t.d. þorsk eða síld. Eins og sýnt hefur verið fram á má fá tiltölu- lega áreiðanlegar upplýsingar um stærð hrygn- ingarstofnsins og þar með magn það sem veiðarnar byggjast á 2-6 mánuðum fyrir hrygningu. Slíkur fyrirvari er þó í skemmsta lagi og full ástæða til þess að reyna allt hvað hægt er að sjá lengra fram í tímann. Þetta má gera með því að bera saman íjölda loðnuseiða árin 1975-1977 og þá vitneskju sem nú liggur fyrir um stærð hrygningarstofns ársins 1979 og afföll af honum. í raun er hér um sömu aðferð að ræða og notuð var þegar reynt var á sínum tíma að meta langtímaveiðiþolið. Munurinn er aðeins sá, að þá hafði seiðafjöldi verið á bilinu 89-134 x 109 í nokkur ár og ársaflinn um 450 þús. tonna, en á því tímabili sem hér um ræðir hefur seiðum fækkað úr 89 í 43 x 109 og afli aukist í tæpar 1,2 millj. tonna (9. tafla). 109 9. tafla. Hlutfallslegur fjöldi loðnuseiða og afli úr hrygningarstofni sama drs. Veiðitímabil Afli þús. torma Hlutfalls- legur fjöldi seiða Vetur 1972 277 89 _ 1973 441 116 _ 1974 462 134 - 1975 458 89 Sumar 1975, Vetur 1976 342 60 _ 1976, 1977 659 43 _ 1977, 1978 770 31 - 1978, 1979 1.191 9 Við útreikninga á hámarksafla til bráðabirgða úr hrygningarstofni ársins 1980 var gengið út frá eftirfarandi forsendum: 1) Stærð hrygningarstofns fyrra árs (1979) var við upphaf sumarveiða 1978 2. millj. tonna (bergmálsmælingar og merkingar). ÆGIR — 401

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.