Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1979, Side 29

Ægir - 01.07.1979, Side 29
lngum á sókn. Getur þetta stafað af mæliskekkjum a Veiði einstakra árganga eða þá að samband sóknar °8 veiði sé óreglulegt. ^essi óvissa torveldar mat á fiskveiðistuðlum ^ðasta árs frá gildum fyrri ára með hliðsjón af Pekktum breytingum á sókn. Hún veldur einnig skekkju í mati á stærð einstakra árganga, einkum v'ð lok síðasta árs í aflatöflunni. Öendanlegur fjöldi setta af fiskveiðidánarstuðl- Urn samrýmist fullkomlega sérhverri mældri afla- lu. i V.P.-reikningum er valin ein slík lausn með hliðsjón af því sem vitað er um breytingar ^ sókn eftir árum og aldri fisks. í tölfræðilegri ^ -greiningu er sett fram fall sem táknar lík- egasta fiskveiðidánarstuðul miðað við sókn fyrir Vem aldur og öll ár sem unnið er með í töflunni. 1 °kkuð má ráða um lögun þessa falls af því sem Vltað er um sókn. T.d. er algengt að reikna með að dánarlíkur fisks vegna veiði fari vaxandi UPP að vissum aldri og séu síðan stöðugar. ekking á stærð flota, veiðarfærum og fiskveiði- Ssögu fela í sér talsverða vitneskju um hvernig anarlíkurnar breytast með tíma. En jafnvel þó að ™a.væti allt fullkomlega þekkt væri ekki hægt , /eikna nákvæmlega út líkurnar á því að fiskur a akveðnum aldri veiddist innan árs. Fallið hefur Vl einn eða fleiri óþekkta parametra. við Samræmi V1® venjur í V.P.-greiningu metum 1 fiskveiðidánarstuðla elsta fisks í hverjum ár- fe n®' me® líklegasta gildi miðað við sókn. Að þeim gnum er hægt að reikna alla aðra fiskveiði- fall arstuðia töflunnar. Við veljum nú parametra hinSmS ^anm8 að samræmi þess, aflamælinga og na feiknuðu fiskveiðidánarstuðla verði sem best dán^Um ^a um ie1^ vaiið Það sett fiskveiði- bes arstuðfa sem samrýmist mælingunum og fellur , að því sem vitað er um dánarlíkur með hlið- sJ°n af lngar er til sókn. Með þessu móti nýtast allar upplýs- ntælingunum til að velja lausnina. Ef vitað að mælingar á veiði árganga séu misná- fásT^1^ma iata Þær ve8a misÞungt1 matinu. Þarna o einnig upplýsingar um nákvæmni, hliðstæðar þ ilnulegri aðfallsgreiningu. að e»ta er eiíici aðferð sem hægt er að beita þannig afla ClnS ^Ur^ a® *esa 'nn ’ f°rrit mælingar á stof siðan skili það mati á veiðistuðlum og le nstaerð- Það þarf að búa til sérstakt fall lík- Þá h v Stuðia fyfif hverja fisktegund í samræmi við t£eka• Sem ^rrr figSur um sókn, og nýta til- hvp ■ Vltneskju um nákvæmni mælinga á afla af erjUm árgangi. FISKVERÐ Tilkynning nr. 9/1979. Spærlingur Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á spærlingi til bræðslu frá byrjun vertíðar til 31. júlí 1979: Hvert kg ....... kr. 9,50 Verðið er miðað við 3% fituinnihald og 19% fitufrítt þurrefni. Verðið breytist um kr. 1,05 til hækkunar fyrir hvert 1%, sem fituinnihald hækkar frá viðmiðun og hlutfallslega fyrir hvert 0,1. Verðið breytist um kr. 1,05 til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem þurrefnismagn breytist frá viðmiðun og hlutfallslega fyrir hvert 0,1%. Fituinnihald og fitufrítt þurrefnismagn hvers spærlingsfarms skal ákveðið af Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins eftir sýnum, sem tekin skulu sam- eiginlega af fulltrúa veiðiskips og fulltrúa verk- smiðju eftir nánari fyrirmælum Rannsóknastofn- unar fiskiðnaðarins. Verðið er miðað við að seljendur skili spærlingi á flutningstæki við hlið veiðiskips eða í lönd- unartæki verksmiðju. Ekki er heimilt að nota aðra dælu en þurrdælu eða blanda vatni eða sjó í hráefni við löndun. Verðið er uppsegjanlegt frá og með 7. maí og síðar með viku fyrirvara. Reykjavík, 5. apríl 1979. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Tilkvnning nr. 10/1979 Humar Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir- farandi lágmarksverð á ferskum og slitnum humri á humarvertíð 1979. 1. fl., óbrotinn humarhali, 25 gr og yfir, hvert kg ....................kr. 2.500.00 2. fl., óbrotinn humarhali, 10 gr að 25 gr og brotinn humarhali 10 gr og yfir, hvert kg ....................kr. 1.200.00 3. fl., humarhali, 6 gr að 10 gr hvert kg kr. 500,00 Verðflokkun byggist á gæðaflokkun Framleiðslu- eftirlits sjávarafurða. Verðið er miðað við, að seljandi afhendi humar- inn á flutningstæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 15. maí 1979. Verðlagsráð sjávarútvegsins. ÆGIR — 409

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.