Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1980, Side 13

Ægir - 01.02.1980, Side 13
>,Af þessu sem nú hefur verið sagt,“ segir ritstjóri j. utuls’sem þá er Hannibal Valdimarsson, „virðist u Ijóst að ekki dugar að byggja einvörðungu á rækjustofninum inni á fjörðum, heldur verður að yggja á honum sem varasjóði og beina veiðunum °örum þræði til hafs.“ A því átti nú eftir að verða bið. Það leið þriðjung- Ur aldar þar til farið var að gera tilraunir með út- a sveiðþ en það var 1969. Það varð einnig 30 ára 1 a því að innfjarðarveiðar hæfust á öðrum stöð- UrT1 (svæðum) en við ísafjarðardjúp og á Arnarfirði. 3 ,er athyglisvert hve seint menn virðast taka við er 1 þessum efnum, en hinsvegar eftir að menn °mast á sporið, fór það úr ökla í eyra, þar sem á niórgum svæðum þyrptust alltof margir til þessara ej a og er þá einkanlega átt við takmörkuð og j-.1 ve'ðisvæði, sem ekki þola nemaákveðinn báta- 0 da að veiðum hverju sinni. Það er ekki vegna eCss að rækjunni sé hætt við útrýmingu. heldur n 'um vegna þess að hún flýr mjög undan veiðum t-°8 Þurfa þá að líða 3-4 dagar og jafnvel meira, Pess að hún jafni sig og komi á sama svæði á ný. ^ar af leiðir, að fari fjöldi veiðibáta fram úr hófi tj|Vl ^°mandi svæði, þannig að ekki náist friður , . s^rPtis á hinum ýmsu veiðiblettum svæðisins, rýrnar gildi veiðanna verulega og heildarafla- gn verður minna sem á land berst, en ef færri atar nytu veiðanna. .lns °8 framan getur mun það hafa verið Sveinn bra TSS°n' Sem yfirleitt &ekk unclir nafninu Sveinn ari’ sem fyrstur manna reyndi rækjuveiðar Verið'^ iancl' ^eð honum til leiðsagnar mun hafa Sug n°rskur maður. Þá rækju sem þeir veiddu u peir um borð í bátnum og t.d. seldu þeir soðna rækju Um borð í millilandaskipin Dronning Alex- t^1 rine °g Islandið. Sveinn var að mörgu leyti endaUr ma^ur’ mjög vel greindur og hugvitsamur, elns mUn 1)31111 öafa fengist við ýmislegt á æfi sinni le °8 vlðurnefnið gefur til kynna. Var hann norð- yn S^'rar ættar en hafði dvalið um nokkra hríð á 0 arum í Vestmannaeyjum, en fluttist svo vestur Up * en8dist á ísafirði. Þó að Sveinn yrði að gefast veið 3 rækj.uveiðum tim sinn, tók hann aftur til við þær Kar.ar. eftir að Norðmaðurinn Simon Olsen frá rudd' °^’ S6m Cr a suðvesturströnd Noregs, kom og y 1 hrautina að rækjuveiðum fslendinga. hannfU ^irnonar hér á landi hagaði þannig til að a ’ asamt G.O. Syre, var skipverji á norsku skipi, árið iq nafni’sem fórst norðanvert við Akranes þag . ^ °g bjargaðist áhöfnin naumlega í land. eir>a sem Símoni Olsen tókst að ná með sér i Simon Olsen, brauiryðjandi rækjuveiða á íslandi. land var biblía sem móðir hans hafði gefið honum. Þau urðu svo afdrif þeirra félaga, Símonar og Syre að þeir ílengdust báðir og voru hér meðan þeir lifðu. Syre fór fljótlega til ísafjarðar og sótti fjöl- skyldu sína til Noregs, en Símon var um tveggja ára skeið vélstjóri á fiskibát frá Keflavík. Síðan kom hann einnig til ísafjarðar. I Kópervík á Karmöy, heimabyggð Símonar, höfðu rækjuveiðar verið stundaðar um langt skeið, t.d. voru um 20 bátar við þessar veiðar frá þessu litla þorpi. Hugur Sím- onar beindist því fljótlega að því hvort ekki væru hér möguleikar á rækjuveiðum. Árið 1932 settu Símon og Syre upp myndarlega lifrarbræðslu á þeirra tíma mælikvarða, var hún staðsett miðsvæðis í Firðinum, þar sem heitir á Grænagarði. Þaðvarsvo tveimur árum síðar, 1935, að þeir félagar leigðu lítinn bát af Sveini Guðmunds- syni frá Góustöðum, er Bolvíkingur nefndist, til þess að reyna rækjuveiði. Voru menn almennt undrandi á Norðmönnunum að þeir skyldu vera að fara út í svona fokk eins og þeir nefndu það. Símon Olsen kvæntist ísfirskri stúlku Magnesínu Richter árið 1931. Segist henni svo frá að þeir muni fyrst hafa reynt í Jökulfjörðum norður og hafi þeir verið tvo til þrjá daga í þeim túr. Hún segir að sér sé það vel minnisstætt þegar hún gekk til sjávar að taka á móti Símoni, að hann hafi þá komið gang- andi á móti sér með smáblikkkassa undan kexi undir hendi sér og segi við hana þegar þau mættust: „Her har du hela fangsta.“ í kassanum var rækju- afiinn úr veiðiferðinni. Ekki láta þeir félagar við svo búið standa, en fara annan túr og þá er reynt inni í Djúpi. í þeim túr fengu þeir góðan afla. Þegar þeir komu að landi með þennan góða feng, varð Símoni að orði við konu sína: „Ja, nu har jeg funnet gullkista.“ Ef til vill hefur hann ekki grunað þá, að þarna hefði hann fundið einhver auðugustu rækjumið í heimi. ÆGIR — 69

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.