Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1980, Síða 19

Ægir - 01.02.1980, Síða 19
'lói. Skyndilega var þetta orðið í járnum, og er svo að heita má enn í dag. Rækjan sem ávallt var uxusvara var allt í einu orðin almenn neysluvara. Sjómenn hafa gjarnan litið það hornauga hve jriargir aðilar eru að fást við sölu rækjuafurða úr andi, en þeir munu að staðaldri eigi færri en 10, asamt fleiri smærri spákaupmönnum. Hafa sjó- Ujenn haldið því fram að slíkur fjöldi söluaðila s apaði undirboð erlendis til tjóns fyrir markaðs- !erðið- Hvort sem þetta er rétt eða ekki þá eru út- utningsaðilar rækju margfalt fleiri en þeir sem y* sölu annarra fiskafurða fást, enda þótt þessi ut utningsvara sé ekki nema lítið brot af sölu sjáv- urafurða. 'eiðarfærið P>rstu rækjutrollin eða rækjunæturnareins og þær á°ru °ltast nefndar, voru mjög litlar ca. 6 metrar 64^^^ Cr ^ P°kinn meðtalinn. Höfuðlína var , et; en fótreipið 3 fetum lengra. Kílarnir voru °rnir niður úr 200 möskvum, sem enduðu í 60 ^Pptökum neðri kíll en 40 upptökum sá efri. Síðan s 3 u vængirnir jafnlangt kílum og aftan við kom J*® 50 möskva (síður) poki. Ekkert op var haft á t ° anum til losunar, heldur var rækjan háfuð úr troli*nU með ^andháf. Það var ekki fyrr en stóru 'n komu til sögunnar að farið var að losa úr 0 anum á venjulegan hátt, þar sem kolllínu- Ur^S varnir eru opnaðir með losun kolllínu. í þess- þautr°^um var naumast hægt að tala um skver, „ V-°rU svo 8runn °8 þröng- Á fótreipinu var um a° ^z” °8 a ÞV1 nokkrar smásteinsvölur ^ 00 grömm stykkið. Það var auðvelt að halda S( 6ssum trollum undir annarri hendi. Möskva- r >n í öllu netinu var 30 mm. Til samanburðar 1 Pok Sem Stenður um mm 1 vængium og 40 mm l^On*6553 hleðla gátu menn fengið allt upp í mj ^8 ’ ðall a skömmum tíma. Vitað er um 10 agln',höl með slíkum árangri. Mikið atriði var eigi e Slður að veiðarfærið hagaði sér rétt í sjónum, við ^ V°rU menn nákvæmir í uppsetningu þess og gerðum. Þyngdarhlutföllin voru talin svo ná- hy*01 að menn veltu einni steinvölu í hendi sér, ^ °rt óhætt væri að láta hana á trollið eða ekki. tr mn8ast var að rækjuskipstjórarnir settu upp við 'n Sm sjalflr. Símon Olsen þótti mjög laginn fýrj uPPsetningu rækjunóta, og gerði mörg troll v ‘r. aðra skipstjóra, sem þóttu bera af öðrum um til ð ^6t‘^ var ur óómullargarni sem gat átt það a hlaupa eða togna ef það lenti í festu sem það hafði mikla eiginleika til, sökum þess hvað það lá þungt í botninum og sleikti hverja nibbu. Þessi veiðarfæri var nánast útilokað að draga nema á góðum botni, enda lágu rækjuskipstjórarnir á vírunum og hlífðu oftast ef eitthvað fór að skrölta í hlerunum, að öðrum kosti mátti búast við að fá rifið. Þessar gerðir rækjutrolla voru í notkun í 30 ár. Það var ekki fyrr en 1965 að nylonefnin fóru að koma í þau og síðar polyethylen eins og eingöngu er nú notað. Toghlerarnir, sem voru nær eingöngu smíðaðir á vélaverkstæði Helga Þorbergssonar, voru tré- hlerar með járnskó neðan á, um 45-50 kg að þyngd hver hleri, 2/i x 3'A fet að lengd. Togvírar voru 1“ að gildleika. Dráttarspilið var ein tromla sem báðir vírar voru undnir uppá. Vírarnir lágu frá spilinu, sem var fram við formastur, yfir stýris- húsið og í gálga aftast á bátnum, sem var 6“ rör með rúllu á endanum. Árið 1966 setti Baldur Sigurbaldursson upp rækjutroll ásamt Sigurði Oddssyni, sem átti eftir að valda mikilli byltingu í gerð veiðarfæra og aukn- ingu á afla við Djúp. Með tilkomu þessa trolls opnuðust nýjar veiðislóðir, sem var Állinn í fsa- fjarðardjúpi, en hann er þar víðáttumesta fiski- slóðin. Hafði hann til þessa ekkert verið nytjaður. Litlu trollin höfðu ekki eiginleika til að veiða á dýpra vatni en 45 föðmum, en í Álnum er dýpi frá 60-80 faðmar. Þetta troll var með 100 feta höfuð- línu, skver var um 10-12 fet, allt var trollið djúpt og á því alllangur belgur. Þyngslin voru margföld á við það sem áður var. Toghlerar stækkaðir í 3Vi x 5 fet að lengd, þyngd 100 kg hver hleri. Víragildleiki aukinn í 1 /2“. Togkraftur spilsins efldur. Þegar Baldur hóf veiðar á skipi sínu, Þórveigu, sem var 24 tonna bátur, með þessi veiðarfæri, kom brátt mjög góður árangur í ljós. Fiskaði hann oft það aflamagn á einum degi, sem aðrir voru 3-4 daga að ná. Við þetta kom veruleg hreyfing á menn og var nú farið að stækka við sig og breyta öllum útbúnaði sem jók afla til muna. 1969 létu Ægir Ólafsson og Ólafur Össurarson eigendur Gullfaxa, 18 tonna báts, hanna fyrir sig troll í Netagerð Vestfjarða, sem var frambyggt eins og það er kallað. Kom þá yfirnetið um 12 fetum framyfir fótreipismiðju, en fótreipið var um 120 fet, höfuðlína 90 fet. Þessar nætur þóttu taka öðrum fram. Trollin sem nú eru framleidd í Netagerð Vestfjarða eru stærri. Yfir- netið kemur um 20 fet framyfir fótreipismiðju. ÆGIR — 75

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.