Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1980, Side 58

Ægir - 01.02.1980, Side 58
Heildarafli skuttogaranna á árinu 1979: Á árinu voru gerðir út 22 skuttogarar frá Norður- landi og varð heildarafli þeirra 67.777 tonn, en 1978 voru alls gerðir út 21 togari og varð heildarafli þeirra þá 56.085 tonn. Er miðað við aflann í því ástandi sem honum var landað og er afli seldur er- lendis meðtalinn. Af stærri gerðinni, þ.e. 500 brl og yfir, voru gerðir út 4 togarar sem fiskuðu samtals 18.079 tonn, eða að meðaltali 4.520 tonn, en 18 togarar af minni gerðinni fiskuðu samtals 49.697 tonn, eða að meðaltali 2.761 tonn. Aflahæsti skut- togarinn í Norðlendingafjórðungi varð Kaldbakur, en af togurum undir 500 brl varð Arnar aflahæstur. Afli einstakra skuttogara: 1979 1978 tonn tonn 1. Kaldbakur, Akureyri 5.534 4.441 2. Harðbakur, Akureyri 4.945 4.529 3. Svalbakur, Akureyri 4.667 4.234 4. Arnar, Skagaströnd 4.060 3.063 5. Sólberg, Ólafsfirði 3.660 3.463 6. Skafti, Sauðárkrók 3.505 2.735 7. Björgúlfur, Dalvík 3.410 3.377 8. Drangey, Sauðárkrók .... 3.306 2.539 9. Björgvin, Dalvík 3.201 2.843 10. Snæfell, Hrísey 3.137 2.004 11. Sólbakur. Akureyri 3.090 2.102 12. Sléttbakur, Akureyri 2.933 3.828 13. Ólafur Bekkur, Ólafsfirði . 2.868 2.452 14. Rauðinúpur, Raufarhöfn . 2.767 2.044 15. Sigluvík, Siglufirði 2.679 2.493 16. Hegranes, Sauðárkróki ... 2.668 2.344 17. Stálvík, Siglufirði 2.640 2.412 18. Sigurbjörg, Ólafsftrði 2.268 19. Júlíus Hafsteen, Húsavík . 2.251 2.144 20. Sigurey, Siglufirði 1.843 177 21. Dagný, Siglufirði 1.379 1.784 22. Siglfirðingur, Siglufirði ... 967 AUSTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í desember 1979. Heldur stirð tíð var í mánuðinum og því lítið róið á minni bátum. Togararnir voru sumir í viðgerð og aðrir í þorskveiðibanni, því voru fáir úthaldsdagar hjá flestum þeirra. Mestan afla í mánuðinum hafði Birtingur, 234,5 tonn, næst var Hoffell með 195,2 tonn. Þrír bátar, Votaberg, Sólborg og Gissur hvíti, sigldu með afla á erlendan markað og seldu þar. Á Djúpavogi var landað 1.972 kg af rækju. Botnfiskaflinn varð nú 1.503,3 tonn, en var í des. á fyrra ári 1.107,7 tonn. Ofreiknað var í ágúst um 4,5 tonn. Botnfiskaflinn á árinu er þá 56.673,6 tonn, en var á fyrra ári 51.070,7 tonn. Þessar aflatölur eru yfir fiskinn eins og hann er veginn upp úr skipunum. Afli skuttogara slægður að undanskildum karfa. En bátafiskurinn að mestu óslægður. Aflinn í hverri verstöð miðað við óslcegðan fisk: 1979 1978 tonn tonn Vopnafjörður 192 52 Seyðisfjörður 218 0 Neskaupstaður 299 352 Eskifjörður 235 259 Reyðarfjörður 96 81 Fáskrúðsfjörður 379 206 Stöðvarfjörður 163 190 Breiðdalsvík 29 40 Djúpivogur 19 15 Hornafjörður 155 39 Aflinn í desember 1.785 1.234 Vanreiknað í des. 1978 89 Aflinn í jan. - nóv 63.216 55.898 Heildarbotnfiskafli ársins 65.001 57.221 Aflinn í einstökum verstöðvum: Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Vopnafjörður: Brettingur skutt. 2 126,7 Rita lína 6 28,5 Fjórir bátar lína 9 13,3 Seyðisfjörður: Gullver skutt. 2 89,1 Gullberg skutt. 1 87,2 Tveir bátar lína 4 5,4 Neskaupstaður: Birtingur skutt-. 3 234,5 Tólf bátar lína 16 8,0 Eskifjörður: Hólmanes skutt. 1 37,9 Hólmatindur skutt. 3 130,8 Sjö bátar lína 10 28,5 Revðarfjörður: Hólmanes skutt. 1 15,5 Hólmatindur skutt. 3 61,6 Fáskrúðsfjörður: Ljósafell skutt. 2 81,4 114 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.