Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1980, Qupperneq 62

Ægir - 01.02.1980, Qupperneq 62
NÝ FISKISKIP Neisti HU-5 15. desember s.l. afhenti skipasmiðastöðin Básar h/f Hafnarfirði, nýtt 24 rúmlesta eikarfiskiskip, sem er nýsmíði nr. 6 hjástöðinni, og hlautþað nafn- ið Neisti HU-5. Skipið er afhefðbundinnigerð, með þilfarshús aftantil áþilfari, og hliðstœttfyrri skipum frá Básum, en þau hafa verið brevtileg að stœrð.frá 19-29 brl. Eigandi Neista HU er Daníel B. Pétursson o.fl. Hvammstanga og skipstjóri á skipinu er Pétur Dan- íelsson. Almenn lýsing: Bolur skipsins er smíðaður úr eik, en yfirbygging úr áli, samkvæmt reglum Siglingamálastofnunar ríkisins. Fremsti hluti þilfars er með reisn, en undir þilfari er skipinu skipt með tveimur þverskipsþilum í þrjú rúm. Fremst undir þilfari er lúkar, þá fiskilest og vélarúm aftast. I lúkar eru fjórar hvílur og eldun- araðstaða, olíukynt Sóló eldavél, kæliskápur og frystiskápur. Fiskilest er búin áluppstillingu og ál- plötum í gólfi. í vélarúmi eru tveir brennsluolíu- geymar i síðum, en feskvatnsgeymir er fremst í lest. Aftantil á þilfari er vélarreisn og þilfarshús, en fremst í því er stýrishús, og aftantil, b.b.-megin, er salernisklefi. Á frammastri er bóma fyrir losunarvír. Toggálgar eru í afturkanti þilfarshúss. Mesta lengd .................15.77 m Lengd milli lóðlína .........14.37 m Breidd (mótuð) .............. 4.10 m Dýpt (mótuð) .................. 1.95 m Lestarrými ca .................. 18 m-1 Brennsluolíugeymar .......... 2.4 m3 Ferskvatnsgeymir ............. 0.6 m3 Rúmlestatala .................. 24 brl. Skipaskrárnúmer ..............1547 Vélabúnaður: Aðalvél skipsins er frá Cummins, gerð NT-855- M, sex strokíca fjórgengisvél með forþjöppu, sem skilar 265 hö við 1800 sn/mín. Vélin tengist niður- færslu- og skiptigír frá Twin Disc, gerð MG 509, niðurfærsla 4.5:1. Skrúfubúnaður er frá Newage Propulsion, skrúfa er fjögurra blaða með fastri stigningu, 965 mm, þvermál 1200 mm. Við fremra aflúttak aðalvélar tengist, gegnum Twin Disc C 111 PM3 tengsli, tvöföld vökvaþrýsti- dæla frá Dension af gerð T-3SDC-20-10, afköst 105 1/mínvið 1200sn/mínog 200kp/cm-þrýsting- Dælan knýr þilfarsvindur skipsins. Aðalvélin knýr einnig í gegnum reimar jafnstraumsrafal frá Alter- nator h/f, 7.0 KW, 24 V. Hjálparvél er frá Thornycroft, gerð 90, fjögurra strokka fjórgengisvél, sem skilar 15 hö við 1500 sn/mín. Vélin knýr jafnstraumsrafal frá Alternator h/f, 3.5 KW, 24 V. Einnigknýrhúnígegnumtengsli vökvaþrýstidælu frá Hamworthy af gerð 1613, af- köst 44 1/mínvið 1500 sn/mín og 50 kp/cm2 þrýst- ing. Dælan knýr færavindur, og einnig er hægt 1 neyðartilvikum að nota hana til þess að knýja aðrar vindur skipsins. Stýrisvél er frá Scan Steering, gerð MT 500, rafstýrð og vökvaknúin, snúningsvægi 500 kpm. Til að loftræsta vélarúm og vegna lofnotkunar véla er rafdrifinn blásari. Rafspenna um borð er 24 V straumur. Vistarverur skipsins eru hitaðar upp með rafmagni. Fyrir neyzluvatnskerfi og sjóskolun salernis, er sitt hvor dælan frá Jabsco, 3/8“, knúiu af 24 V rafmótor. 118 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.