Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.1983, Qupperneq 38

Ægir - 01.11.1983, Qupperneq 38
2. tafla. Fjöldi ýsuseiða í ágúst 1983. A-Grænland ísland Dohrnbanki SA SV V N A Samtals + 6.1 18.5 - 24.6 Fjöldi ýsuseiða, dreifing þeirra og ásigkomulag (8. mynd) er með þeim hætti að telja má líklegast að árgangurinn muni reynast í meðallagi þegar fram í sækir. Loðna Loðnuseiði voru einkum úti af Vestfjörðum og Norðurlandi og hafði nær ekkert rekið vestur um haf í átt til Grænlands að þessu sinni. Þá var aðalmagnið nær landi en oft áður og mest um loðnuseiði á 20-50 sjóm. breiðu belti skammt úti af Norðurlandi milli Horns og Langaness. Dreifing og útbreiðsla loðnu- seiða eru sýndar á 10. mynd. Austantil á aðalútbreiðslusvæðinu og næst landi á vesturhluta þess voru loðnuseiðin mjög smá og trú- lega árangur hrygningar sem staðið hefur lengra fram á vorið en venjulegt getur talist. Þessi smáu seiði eru verulegur hluti heildarfjöldans. Fjöldi loðnuseiða er sýndur í 3. töflu og lengdardreifing á 11. mynd. 3. tafla. Fjöldi loðnuseiða í ágúst 1983. A-Grænland ísland Dohrnbanki SA SV V N A Samtals + + + 2.6 17.8 1.4 21.8 30' 2 S 20' 5. mynd. Útbreiðsla sjávarsvifs, ágúst 1983. (ml/21m3, Hensen háfur 50-0 m). Að því er varðar fjölda loðnuseiða flokkast yfir- standandi ár með hinum lélegu árgöngum seinni ára. Enda þótt erfitt sé að byggja framtíðarspár um stærð árganga á fjölda loðnuseiða virðast ofangreindar aðstæður ekki gefa til kynna að búast megi við sterkum árgangi að þessu sinni. Karfi Fjöldi og útbreiðsla karfaseiða á þessu ári voru mjög frábrugðin því, sem verið hefur allt frá upphafí þessara rannsókna (12. mynd). Karfaseiði fundust einkum um miðbik Grænlandshafs, en á Austur- Grænlandsbönkum, þar sem yfirleitt er mest um þau, fundust svo til engin seiði í ár. Ennfremur var mjög lítið um karfaseiði á Dohrnbankasvæðinu og fyrir sunnan 62. breiddarbaug. Aðeins vottaði þó fyrir hinni árvissu tungu karfaseiða í vestanverðu Græn- landshafi, sem kemur frá svæðinu sunnan við 60. breiddarbaug. Á íslenska hafsvæðinu varð karfaseiða vart úti af Norðurlandi. Dreifing karfaseiða eftir afla var, þegar á heildina er litið, í góðu samræmi við berg- málsendurvörp, sem voru mjög lítil að þessu sinni. Meðalfjöldi karfaseiða árið 1983 var aðeins 0.7 x 106 á fersjómílu og er þar með sá lang minnsti síðan þessar rannsóknir hófust. Á engu svæði fór fjöldinn yfir 1000 stk. á fersjómílu. Það verður því að líta á karfaárganginn 1983 sem mjög lélegan. Ef undan er skilið svæðið um miðbik Grænlands- hafs, voru karfaseiðin yfirleitt smærri, sums staðar miklu smærri, árið 1983 en á undanförnum árum (13- mynd). Að venju voru seiðin smæst í sunnanverðu Grænlandshafi og syðst við A-Grænland, en stærst á nyrðra svæðinu við A-Grænland. Tekin voru sýni til tegundagreiningar alls staðar þar sem karfi fékkst. Alls voru tegundagreind 1708 karfaseiði (Magnússon 1981). Hlutdeild karfa (S■ COD + HADDOCK CAPELIN 6. mynd. Samanburðartog, r/s Árni Friðriksson og r/s Bjarni Sxm- undsson. 598-ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.