Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1983, Page 77

Ægir - 01.11.1983, Page 77
Það er þetta sem við köllum: FISKVEIÐAR Á ÞURRU LANDI, VEIÐAR ÁN SJÓFERÐAR. AUKIÐ ÖRYGGIIVIGTUN Með Póls vogakerfi næst margfalt jafnari vigtun auk eftirlits. Jafnari vigtun = öruggari vigtun = engin undirvigt. MIKIL ARÐSEMI Reynslan sýnir að vegna jafnari vigt- unar, lækkar meðalvigtin. Póls- vogakerfið sparar þvl geysilegar fjárhæðir samfara AUKNU ÖRYGGI. A þennan hátt stunda nú fjölmörg frystihús „fiskveiðar" með Póls- vogakerfi. Þær vogir og vélar frá Pólnum, sem nú eru í notkun i land- inu, afla með þessum hætti á við meðal skuttogara miðað við aflaverð- mæti. Póllinn h.f. Aðalstræti 9, Pósthólf 91 400 Isafjörður Slmi (94)3092 Lofttjakkar HCompRir[UŒ Fjöltækni sf. Eyjargötu 9 Sími 27580 Rakasíur, þrýstijafnarar og smurglös Loftventlar Rafstýrðir Handstýrðir Fótstignir Membra ventlar Lofttakkar Ryðfríir tjakkar Loftverkfæri Nylonleiðslur Leiðslutengi

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.