Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1991, Síða 9

Ægir - 01.02.1991, Síða 9
2/91 ÆGIR 61 Hannes HaíHöason, forseti 1911-1913 og 1916-1921. Matthías Þóröarson, forseti 1913-1915. Daviö Ólafsson, fiskimálastjóri 1940-1967. er fyrir sjómenn að vita bæði á sviði lagasetningar um siglingar og sitthvað fleira. Árið 1933 varhornsteinn lagður að húsinu á horni Skúlagötu og Ingólfsstrætis. Rannsóknarstarf- semi í þágu sjávarútvegsins var um langan tíma drjúgur þáttur í starfsemi félagsins. Á sviði haf- og fiskirannsókna var fyrst hafist handa árið 1931 er ráðinn var fiskifræðingur til starfa hjá félag- inu. Þessi starfsemi var hjá félag- inu til ársins 1937 að sett var á stofn fiskideild Atvinnudeildar Háskólans árið 1937. Auk þess- ;arar rannsóknarstarfsemi var sett á laggirnar rannsóknarstofa árið 1935 og starfaði hún til ársins 1965 að hún varð ríkisstofnun sem heyrir undir sjávarútvegsráðu- neytið og heitir Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Lagabreytingar stóðu nú fyrir dyrum hjá Fiskifélaginu í því skyni að efla starfsemi þess og gera það áhrifameira og virkara. Á 17. Fiskiþingi íslendinga 1944 var lagt fram frumvarp til laga fyrir Fiskifé- lag íslands og var þar margt Kristján Bergsson, forseti 1924-1940 lón Bergsveinsson, forseti 1922-1923 Már Elísson. fiskimálastjórí 1967- 1 982. Þorsteinn Gíslason, fiskimálastjórí frá og meö 1983.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.