Ægir - 01.02.1991, Page 57
2/91
ÆGIR
109
Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í þaki
Gyroáttaviti: Anschutz, Standard 14
Sjálfstýring: Anschútz, 1600
vegmælir: Ben, Eco 3C
Lorari: Raytheon, Raynav 580
Loran: Raytheon, Raynav 780
Oervitunglamóttakari: Raytheon, Raystar 920
Leiðariti: Quodfish 2000, litmyndaskjár, með tölvu
Dýptarmælir: Atlas Fischfinder 782, sambyggður
mælir með litaskjá og skrifara,
og tvö 2ja KW botnstykki (33 KHz)
Dýptarmælir: Atlas Echograph 611 (pappírsmælir),
með tengingu inn á botnstykki fyrir
782- mælinn.
s°nar: Elac, FS 3671, 2000 m, 37 Khz tíðni
Aflamælir: Scanmar C 606, ásamt aflanemum
fföfuðlínumælir: Kaijo Denki, KCN 200
falstöð: Sailor T 2031/R2022, 400W SSB
Orbylgjustöð: Sailor RT 2047, 55 rása (duplex)
Orbylgjustöð: Sailor RT 2048, 55 rása (simplex)
Auk framangreindra tækja má nefna Vingtor kall-
kerfi, Sailor R2022 móttakara, Sailor R501 vörð,
Sailor CRY2002 dulmálstæki og olíurennslismæli frá
Ben í tengslum við vegmæli. Þá er í skipinu
sjónvarpstækjabúnaður frá Norma fyrir vinnuþilfar og
togvindurými, með fjórum tökuvélum og einum skjá
(fjórskiptum) í brú.
Aftast í stýrishúsi eru stjórntæki fyrir togvindur,
grandaravindur og hífingavindur, jafnframt því sem
togvindur eru búnar átaksjöfnunarbúnaði frá F.K.
Smith.
Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna tvo 12
manna Viking gúmmíbjörgunarbáta, flotgalla og tvö
reykköfunartæki.
Leiörétting:
í lýsingu á systurskipi Þinganess SF, Haukafelli SF,
í 9. tbl. Ægis 1990, er hjálparvél (MAN D2866 TE)
ranglega sögð með eftirkælingu.
FLEIRI OG FLEIRI VELJA
MAN-B&W dísilvélar sf.
M/S Þinganes SF 25
er búið
MAN Ijósavélasamstæðu
BARÓNSSTÍG 5. SÍMAR: 11280 og 11281 - PÓSTHÓLF 683.121 REYKJAVÍK
Óskum eigendum og áhöfn
til hamingju með skipið sem er búið
ALFA LAVAL skilvindum
LANDSSMIÐJAN HF.
SÖLVHÓLSGÖTU 13-101 REYKJAVÍK
SÍMI (91) 20680 - TELEX 2207 GWORKS
TELEFAX (91)19199