Ægir - 01.02.1991, Síða 60
112
ÆGIR
2/91
FISKVERÐ
Hörpudiskur og rækja
Verðlagsráð sjávarúlvegsins hefur ákveðið eftirfarandi
lágmarksverð á hörpudiski, er gildir frá 1. janúar til 31. júlí
1991.
Hörpudiskur í vinnsluhæfu ástandi kr. pr. kg
1. 7 cm á hæð og yfir ...................... 31.60
2. 6 cm að 7 cm á hæð 24.00
Verðið er miðað við að seljendur skili hörpudiski á flutn-
ingstæki við hlið veiðiskips og skal hörpudiskurinn veginn á
bílvog af löggiltum vigtarmanni á vinnslustað og þess gætt
að sjór fylgi ekki með.
Verðið er miðað við gæða- og stærðarmat eftir samkomu-
lagi aðila og fari gæða- og stærðarflokkun fram á vinnslu-
stað.
Ennfremur hefur Verðlagsráð sjávarútvegsins ákveðið
eftirfarandi lágmarksverð á rækju, er gildir frá 16. janúar til
28. febrúar 1991.
Rækja, óskelflett í vinnsluhæfu ástandi: kr. pr. kg
1. 200 stk. og færri í kg 77.00
2. 201 til 230 stk. í kg 73.00
3. 231 til 290 stk. í kg 64.00
4. 291 til 350 stk. í kg 58.00
Undirmálsrækja, 351 stk. o.fl. í kg 28.00
Verðflokkun byggist á talningu trúnaðarmanns, sem til-
nefndur er sameiginlega af kaupanda og seljanda.
Verðið er miðað við að seljandi skili rækju á flutningstæki
við hlið veiðiskips.
Reykjavík, 16 janúar 1991
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
Allt á einni hendi.
Framleiðsla, sala,
og þjónusta.
Kœling hf.
Réttarhálsi 2 • 130 Reykjavík • Sími 91-689077
Útgerðarmenn
Vélstjórar
Útvegum með stuttum fyrirvara:
Frystivélar fyrir R 22 og Ammoniak.
Hraðfrystitæki - Lausfrystitæki
allar stæröir. Höfum á lager minni þjöppur,
kæliblásara og stýritæki fyrir kæli - og frystikerfi.