Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Qupperneq 4

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Qupperneq 4
lands og sjávar eins og forfeður hans höfðu verið, en þeir höfðu setið Hraun með miklum myndarskap í nokkra ætt- liði. Baldvin Einarsson var afabróðir Páls. Kristín móðir Páls var dóttir séra Páls Jónssonar, síðast prests í Viðvík, merkisprests og eins hins bezta sálmaskálds vors á 19. öld. Páll var settur til mennta og varð stúdent frá Lærða skólanum í Reykjavík með 1. einkunn árið 1886, aðeins 18 ára, en það var þá mjög óvenjulega lágur stúdentsaldur. Embættispróf í lögfræði tók hann við Kaupmannahafnar- háskóla í júnímánuði 1891. Sama ár var hann settur mál- flutningsmaður við landsyfirréttinn og gegndi því starfi fram til ársins 1893, er hann var skipaður sýslumaður í Barðastrandarsýslu. Síðar varð hann sýslumaður í Gull- bringu- og Kjósarsýslu fram til árins 1908, en þá var hann kjörinn hinn fyrsti borgarstjóri í Reykjavík. Borgarstjóra- embættinu gegndi hann eitt kjörtímabil, til 1914, en þá var hann skipaður sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu og bæj- arfógeti á Akureyri. Loks var hann skipaður dómari í hæstarétti 1919 og fékk lausn frá því embætti 1935. Páll Einarsson var tvíkvæntur. Fyrri kona hans, Sig- ríður, dóttir Árna Thorsteinsens, landfógeta, andaðist ár- ið 1905, en síðari konan, Sigríður, dóttir Franz Siemsens, sýslumanns, lifir mann sinn. Páll Einarsson lauk ungur að árum undirbúningi undir lífsstarf sitt, og átti óvenjulega langan starfsferil að baki sér, 42 ár, en hann lét af embætti 1935. Embætti þau, er hann gegndi, voru h'vert öðru mikilvægara og er það ljós vottur um álit það, er hann naut, að honum voru falin þau öll. Það mun og vera mál manna, er kynnzt hafa embættis- ferli hans, að hann hafi verið fyrirmyndar embættismað- ur. Reglusemi hans og samvizkusemi var frábær og hann var maður ríkur að góðfýsi og löngun til að snúa hverju máli til hins bezta vegar. Mér voru kunnugust dóm- störf hans, því að atvik höguðu því svo, að við áttum oft sæti saman í dómum. Á áttræðisafmæli-hans, 1948,ritaði ég stutta grein um hann í Morgunblaðið og mig langar til að endurtaka nú það, sem ég þá sagði um kynni mín af 130
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.