Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 7

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 7
þessum eru settar skv. íslenzkum rétti. Verður þá fyrst vikið að hinum almennu tímatakmörkum réttinda þessara og þá sérstaklega þýðingarréttarins, en verndartími hans er mjög takmarkaður skv. gildandi lögum. Að því búnu mun ég ræða undanþágu-ákvæði 2. greinar laga nr. 49 frá 1943, en í þeirri grein felast töluverð frávilc frá þeirri meginreglu, að höfundur hver eða rétthafi hafi einkarétt til að ráða yfir verki sínu meðan verndartími varir. Þá verður vikið að aðild Islands að Bernarsáttmálanum og athugað hvaða verk það eru, sem Bernarsáttmálinn vernd- ar, en um það atriði hefur gætt mikils misskilnings hér á landi og sú skoðun almenn, að einungis verk þegna Bern- arsambandslanda njóti verndar sáttmálans. Verður í því sambandi sýnt fram á, að verk höfunda, sem ekki eru þegnar neins Bernarsambandslands, geta notið verndar sáttmálans að fullnægðum tilteknum skilyrðum. Þá verður vikið nokkrum orðum að Genfar-sáttmálanum og fyrir- huguðum höfundaréttarsamningi við Bandaríkin, og loks mun ég vegna þeirrar athygli, er kröfur STEFS á hendur Bandaríska varnarliðinu út af tónflutningi hafa vakið, rekja þær megin ástæður, sem kröfur þessar eru byggð- ar á. Andlag höfundaréttarins er hugverkið þ. e. verk, sem til er orðið fyrir andlega iðju eða starfsemi manna. Ekki er þó allt það, er segja má um, að til sé orðið fyrir andlega iðju, höfundarétti háð, heldur aðeins þau verk, er ein- kennast af frumleik og skapandi vinnu. Þar sem því frumleg og skapandi vinna er skilyrði höf- undarréttarverndar, er það gömul og ný spurning í höf- undaréttinum, hvort ekki sé réttmætt að líta á rétt höf- undar yfir verki sínu eins og hvern annan eðlilegan og sjálfsagðan eignarrétt, oghvort nokkur réttlætanleg ástæða liggi til þess, að réttur höfunda sé svo mjög takmarkaðri, sem hann víðast hvar er, en annar eignarréttur. Hér er byggt á þeirri meginhugsun, að það, sem fyrst og fremst réttlæti, að menn hafi eignarráð yfir hlut sé það, að lögð 133
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.