Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 10

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 10
Grein þessi er sniðin eftir 5. grein hins upphaflega Bernarsáttmála eins og honum var breytt í París 1896. Skv. upphaflega Bernarsáttmálanum frá 1886 stóð þýð- ingarrétturinn aðeins í 10 ár frá 1. útgáfu frumverksins, en var í París 1896 breytt þannig, að sé þýðing gefin út innan téðra 10 ára stendur rétturinn venjulegan verndar- tíma. Bernarsáttmálanum var enn breytt í Berlín 1908 og í Róm 1928 í það horf, að þýðingarrétturinn, skv. sátt- málanum, er settur á bekk með öðrum þáttum höfunda- réttarins og varir venjulegan verndartíma. Skv. 3. mgr. 25. gr. sáttmálans er ríkjum þó heimilt varðandi þýð- ingar, að áskilja sér rétt til að vera að minnsta kosti fyrst í stað, bundin af 5. gr. Bern-Parísar sáttmálans í stað 8. greinar núverandi sáttmála. Er Island gerðist aðili Bernarsáttmálans var af þess hálfu gerður fyrirvari um þýðingarrétt skv. ofanrituðu, en önriur ríki, sem gert hafa slíkan fyrirvara, eru: Síam, Irland, Japan, Júgóslavía og Tyrkland. Út af skilningi á fyrirvara þessum risu síðan málaferli hér á landi eða hið svokallaða ,,Volpone“-mál. Voru til- drög málsins þau, að undirritaður, sem var umboðsmaður dánarbús Stefan Zweig, krafði Leikfélag Reykjavíkur um greiðslu höfundalauna fyrir sýningu á leikriti þessu. Neit- aði félagið að greiða höfundalaun m. a. á þeirri forsendu, að Island hafi við inngöngu í Bernarsambandið gert þann fyrirvara varðandi þýðingarrétt, að leyfilegt væri að gefa út og flytja þýðingu rits að liðnum 10 árum frá fyrstu útgáfu þess, en sá frestur hafi verið löngu liðinn að því er ,,Volpone“ varðaði, þar sem leikritið hafi fyrst verið gefið út 1927. Gegn þessu var því haldið fram, að skv. 11. gr. 2. mgr. Bernarsáttmálans væri höfundum leikrita tryggð vernd gegn opinberri sýningu á þýðingu á þessum verkum án leyfis, meðan þeir ættu rétt á frumverkinu. Enginn fyrir- vari hefði verið gerður við 11. grein sáttmálans af Islands hálfu, er það gerðist aðili Bernarsambandsins, enda hefði slíkt ekki verið heimilt. Þá tækju og ákvæði 4. gr. laga nr. 136
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.