Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Qupperneq 11

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Qupperneq 11
13 frá 1905 skv. orðalagi sínu eingöngu til útgáfu þýðinga, en ekki til flutnings. 1 málinu voru lagðar fram álitsgerðir erlendra fræði- manna, þ. á m. álit samið af próf. dr. jur. Vinding Kruse. Var álit þeirra allra á þá lund, að umræddur fyrirvari tæki ekki til sýningarréttar á þýðingum leikrita. Urðu málalok þau, að þessi sjónarmið voru staðfest af undirrétti og Leikfélagið dæmt til greiðslu höfundalauna. Staðfesti Hæstiréttur þessa niðurstöðu héraðsdómsins. Dómur þessi vakti töluverða athygli erlendis vegna þess, eins og að framan greinir, að nokkrar þjóðir höfðu gert sama fyrirvara og Island, en ekki er vitað að dómur hafi gengið í nokkru þeirra um þetta atriði. Birtist dómurinn í heild í alþjóðatímariti höfunda „Inter Auteur". Auk þess sem höfundarétturinn er bundinn ströngum tíma-takmöi'kum, eru allmiklar takmarkanir á rétti þess- um gerðar í 2. gr. laga nr. 49 frá 1943. Eru þær takmarkanir lielztar, að flutningur tiltekinna hugverka í útvarpi er heimill án leyfis höfundar „að full- nægðum settum skilyrðum um rétt höfundar og greiðslu til hans“. Ákvæði þetta er í samræmi við gr. lla 2. mgr. Bernarsáttmálans (Rómar-Conventionarinnar), er heimil- ar löggjafarvaldi hvers lands að setja skilyrði varðandi einkarétt höfunda til þess að leyfa opinberan flutning verka sinna í útvarpi. Eru það almenningshagsmunir, sem hér liggja að baki. Hugverk þau, sem heimilt er að flytja án leyfis höfund- ar, eru: „einstök kvæði, smásögur, ritgerðir eða kafla úr ritum" svo og „einstök lög og tónverk". Hér er talað um „einstök kvæði, smásögur, ritgerðir og kafla úr ritum“. Af því virðist mega gagnálykta, að ekki sé heimilt að flytja stærri ritverk eða leikrit án leyfis höfunda hverju sinni. Þá nær og undanþágan eingöngu til verka „sem út hafa verið gefin“ og byggist það á hinu persónulega til- liti til höfundar (droit moral), að ekki sé rétt að flytja verk hans, nema hann hafi áður sýnt með útgáfu þess, að hann vilji koma verkinu á framfæri við almenning. Ofan- 137
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.