Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 15

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 15
Borg uppkveðinn 8. apríl 1958. Mál þetta var höfðað út af nokkrum dægurlögum, sem stefndur hafði látið flytja í leyfisleysi. Flest þessara laga voru eftir bandaríska höf- unda, en lögin höfðu verið samtímis því, sem þau voru gefin út í Bandaríkjunum annað hvort gefin út í London eða í Toronto í Kanada. Nú hefur verið rakið hvaða verk njóta verndar hér á landi, skv. ísl. lögum og Bernarsáttmálanum og sýnt fram á, að það eru verk þau, er hér greinir: 1) Verk íslenzkra höfunda og þeirra utanríkismanna, er forleggjari þeirra er íslenzkur. 2) Öútgefin verk höfunda, sem eru þegnar einhvers Bernarsambandslands. 3) Útgefin verk, sem fyrst eru gefin út í Bernarsam- bandslandi, hvort sem höfundur þeirra er þegn Bernar- sambandslands eða ekki. Eins og ég minntist á í upphafi greinar þessarar, undir- rituðu 36 ríki nýjan allsherjar samning um höfundarétt á árinu 1952 eða hinn svokallaði Genfar-sáttmáli. Grund- vallaratriði þess sáttmála er það sama og grundvailar- atriði Bernarsáttmálans, að aðildarríkin veiti þeim erlend- um höfundum, er sáttmálinn verndar, sama rétt og inn- lendum. Sáttmáli þessi er enn ekki kominn til fram- kvæmda, en í ákvæðum hans sjálfs er svo ákveðið, að hann gangi ekki í gildi fyrr en þremur mánuðum eftir að tólf ríki hafa afhent aðildar- eða fullgildingarskjöl. Enn hafa aðeins 7 rílci, svo mér sé kunnugt um, afhent slík skjöl. Þeirra á meðal eru Bandaríkin, sem nú alveg nýlega eða hinn 6. desember s.l. gengu frá fullgildingu sáttmálans. Þar sem vitað var, að mörg ríki hafa dregið fullgildingu hans, þar til vitað væri um afstöðu Bandaríkjanna, má nú gera ráð fyrir, að ekki líði á löngu, þar til sáttmálinn komi til framkvæmda. Aðal áhrif af aðild Islands að Gen- far-sáttmálanum mundu verða þau, að íslenzkum höfund- um yrði tryggð vernd í Bandaríkjunum, en það hefur þeim lengi verið mikið keppikefli. Siík vernd til handa ísl. höf- undum í Bandaríkjunum mætti einnig fá með sérstökum 141
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.