Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 17

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 17
ingur við þann samning og samningurinn síðan útgefinn sem lög hér á landi. Er hér um að ræða lög nr. 110 frá 1951 um „Lagagildi varnarsamnings milli Islands og Bandaríkjanna og eignir þess“. 1 lögum þessum segir svo m. a. (2. gr. b. Viðbætir um réttarstöðu liðs Bandaríkjanna og eignir þeirra) : „Liði Bandaríkjanna á Islandi og skylduliði liðsmanna á Islandi ber að virða íslenzk lög“. Liði þessu og einstaklingum innan liðsins ber því að hlíta íslenzkum lögum og eru íslenzk höfundalög engin undantekning þar frá. 1 því sambandi er síðan vakin athygli á, að íslenzk höf- undalög eru á ýmsan hátt frábrugðin amerískum höfunda- lögum og ganga lengra til verndar höfundum. 1 íslenzk- um lögum, eða í lögum annarra Bernarsambandslanda, eru þannig engin ákvæði um, að herlið sé ekki háð höf- undalögum, enda greiðir t. d. brezki herinn höfundalaun í Bretlandi, franski herinn í Frakklandi o. s. frv. II. Bent er á, að skv. ákvæðum Bernarsáttmálans séu það ekki eingöngu þegnar Bernarsambandslands, sem verndaðir eru, heldur gildir sú regla um útgefin verk, að þau eru vernduð skv. sáttmálanum, séu þau fyrst gefin út í Bernarsambandslandi, hvert svo sem þjóðerni höf- undarins er. Skv. því munu flest tónverk bandan'sk njóta verndar hér á landi, þótt Bandaríkin séu ekki aðilar Bern- arsáttmálans, þar sem það er meginregla bandarískra út- gefenda að gefa þau fyrst eða samtíma út í Bernarsam- bandslandi, og þá venjulega annað hvort í Toronto í Kanada eða London, samtímis því, að þau eru fyrst útgef- in í Bandaríkjunum, sbr. hér.dóm bæjarþings Reykjavík- ur frá 8. apríl 1953. III. Sýnt er fram á, að STEF hefur umboð fyrir nær öll þau félög í heiminum, er með höndum hafa innheimtu á gjöldum fyrir tónlistarflutning. Félög þessi eru 30 að tölu þ. á. m. 3 bandarísk félög, er hafa með höndum nær alla innheimtu fyrir flutning tónverka í heiminum (World repertoir). Skv. umboðum frá 143
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.