Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Blaðsíða 19

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Blaðsíða 19
Björn Þórðarson, dr. jur., fyrrv. forsætisráðh.: Tvö hundruð ára afmæli Magnúsar dómstjóra Stephensens. Segja. má, að þetta afmæli sé alllangt undan því að ekki eru liðin 200 ár frá fæðingu Magnúsar Stephensens fyrr en 27. desember 1962. En þó þetta sé svo, mun það vera tímabært að minna á þetta nú þegar og einmitt í tímariti Lögmannafélags Islands. Það er margbrotið og vandmeð- farið efni að gera minningu þessa manns fullkomin og viðeigandi skil. Málið er þannig vaxið, að það krefst mikils starfs og víðtækrar rannsóknar. 1 æviágripi Magnúsar Stephensens, sem birtist í Nýj- um Félagsritum 1846, 18 árum eftir andlát hans, segir Jón Sigurðsson: „Allir eru samdóma um það, a'ö Magnús Stephensen hafi veriö einn hinn merkasti maöur, sem ver- ið hefur á fslandi“. Þeir munu fáir nútímamanna á Islandi, sem af eigin þekkingu geta dæmt um það, hvort þessi dómur hefur við tvímælalaus rök að styðjast. Flestir eða allir munu þó trúa því, að hann sé réttur, því að hann er feldur af dómbærasta manni 19. aldar um menn og málefni sögu vorrar frá upphafi. Árið 1933, það er 100 árum eftir dauða Magnúsar Step- hensens, ritar dr. phil Þorkell Jóhannesson um hann í Skírni. 1 niðurlagi ritgerðarinnar farast honum orð á þessa leið: „Flest það, sem Magnús Stephensen barðist fastast fyrir, er nú fengið. Verzlunin er orðin innlend. Atvinnu- vegunum komið í nýtízku horf. Menntun aukin og bætt, og sniðin að hætti menntaðra þjóða. Það er erfitt að vita með vissu, hvaða þátt barátta Magnúsar Stephensens á í þessum árangi’i. Einhvern tíma verður það gert upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.