Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 21

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 21
laganna bæru síðan saman ráð sín um, hvernig það skyldi upp tekið og hafizt handa um undirbúning framkvæmda. Og þá væri ráðlegast, að lögfræðingafélögin og háskólinn tæki höndum saman um málið. Er það þá komið í umsjá þeirra aðila, þar sem því er borgið. Er óþarft að hafa hér fleiri orð um, en þó skal því viðbætt, sem á eftir fer. Til þess að fá sannasta alhliða mynd af Magnúsi Step- hennar í þessu máli mundi fjáröflun takast léttilega. Þá að líta, og góðir menn á ýmsum sviðum að leggja fram sinn skerf til skýringar og skilningsauka. Þetta hlýtur að kosta allmikið fé. Fyrst og fremst krefst heimilda- og gagnasöfnun innan lands og utan mikillar vinnu. Þó má ætla, að ekki þurfi að óttast, að framkvæmdir þurfi að stranda á fjárskorti. Lögfræðingastéttin er orðin talsvert fjölmenn í landinu og á víða ítök. Með einhuga átaki hennar í þessu máli mundi fjáröflun takast léttilega. Þá koma hér einnig aðrir öflugir aðilar til greina, sem mundu láta málið til sín taka, ef eftir væri gengið, svo sem hin núverandi þróttmikla verzlunarstétt landsins og kaupfé- lögin. Ekki skulu nefndir fleiri aðilar að þessu sinni, sem þó mætti greina og líklegir eru til að styðja málið í verki á sínum tíma. Þegar komizt hefur verið að fastri niðurstöðu um, að umrætt verk skuli unnið, ætti þegar að hefjast handa um fjáröflunina. Það er nauðsynlegt vegna þess, að ekki má búast við, að eftirsóknarverðir starfsmenn og höfundar að hinu fyrirhugaða verki séu yfirleitt svo velstæðir efna- hagslega, að þeir megi verja tíma til viðfangsefnis síns, nema þeir fái laun greidd eftir því sem þeim sækist starf- ið. Hins vegar má ætla, að engu þurfi að kvíða um útgáfu verksins, þegar svo langt er komið, að hana megi hefja. Hér læt ég máli mínu lokið. Björn Þórðarson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.