Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 30

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 30
Árið 1922 varð Finnland þátttakandi í sambandinu, en árið 1920 hafði Island orðið það. Ég hef ekki orðið þess var, að þá hafi verið stofnaður formlegur félagsskapur hér á landi, sem talinn hefði verið aðili í sambandinu, og hygg, að þátttaka Islands hafi einungis verið á þann hátt, að nokkrir, raunar mjög fáir, hérlendir embættismenn hafi haft áhuga fyrir félagsskapnum og mætt á stjórnar- fundum sambandsins og allsherjarmótum nokkrum sinn- um síðan 1920. Þátttaka Islands mun hafa verið samþykkt á fundi, sem haldinn var í Kristiania 1920, en ekki hef ég getað séð, hvort nokkur mætti á þeim fundi af Islands hálfu. Á stjórnarfundi, sem haldinn var í Kaupmannahöfn 31. ág. 1921, mættu af Islands hálfu Jóhannes Jóhannesson, bæjarfógeti í Reykjavík, og Jón Krabbe, fulltrúi í danska utanríkisráðuneytinu í Islandsmálum. Á allsherjarmóti í Stokkhólmi 1922 mættu fyrir Islands hönd a. m. k. Klemens Jónsson, atvinnumálaráðherra og Jón Krabbe. Meðal þeirra, sem mætt hafa á mótum sambandsins eða stjórnar- fundum fram til ársins 1946, vil ég nefna, auk Jóns Krabbe, sem oftast eða alltaf mun hafa mætt, Stefán Þorvarðsson, sem þá veitti forstöðu skrifstofu þeirri, sem fór með utan- ríkismál, Vigfús Einarsson, skrifstofustjóra og dr. Pál Eggert Ölason, skrifstofustjóra. Árið 1926 var stjórnarfundur haldinn í Reykjavík. Fyr- ir honum stóð Klemens Jónsson og kom fram sem for- maður íslenzku deildarinnar. Hinir erlendu gestir munu hafa verið mjög ánægðir með íslandsferðina enda voni móttökurnar myndarlegar. Á árunum 1940—1945 var hér- lendum íslenzkum embættismönnum ekki kleift að sækja fundi sambandsins, enda lá starfsemi þess að mildu leyti niðri á ófriðarárunum, en samt hélt tímaritið áfram að koma út. Árið 1943 var þó stjórnarfundur haldinn í Stock- koma út. Árið 1943 var þó stjórnarfundur haldinn í Stokk- hólmi og komu þangað þátttakendur frá Danmörku, Finn- I september 1945 var næsti stjórnarfundur haldinn, og var mætt frá öllum Norðurlöndunum nema Islandi. Árið 1946 var haldið allsherjarmót í Kaupm.höfn, ogkomu þang- 156
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.