Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 37
akstri um stundarsakir, ætti rétt til afgreiðslu á vörubíla- stöð félagsins allt að einu ári, frá því að hann hætti akstri, enda greiddi hann félagsgjöld og hálft stöðvargjald. Með skírskotun til þessa hélt Þróttur því fram, að S ætti ekki rétt til afgreiðslu fyrir bifreið sína á stöð félagsins og gæti hann þá ekki heldur átt rétt til inngöngu í félagið og notið þar annarra félagsréttinda. Dæmt var, að Þrótti væri hvorki skylt né heimilt, vegna ákvæða laga nr. 23/1953, að veita fleiri en 280 vörubif- reiðaeigendum afgreiðsluréttindi á vörubílastöð sinni. Og þar sem Þrótti var jafnframt talið rétt að taka afgreiðslu- réttindi R, eins og á stóð, með í þá hámarkstölu sam- kvæmt áðurgreindu ákvæði samþykkta sinna, varð félagið ekki að svo stöddu dæmt til þess að veita S afgreiðslurétt- indi fyrir bifreið hans á vörubílastöð félagsins. Samkvæmt 2. gr. samþykkta Þróttar er tilgangur fé- lagsins sá að efla hag og samvinnu félagsmanna með sam- eiginlegri afgreiðslustöð og öðru því, er að gagni getur komið. Ljóst þótti, að önnur atriði en sameiginleg af- greiðslustöð ein, gætu skipt máli um hagsmuni vörubif- reiðaeigenda, enda þótt afgreiðsluréttindi á stöð félags- ins hlytu ávallt að vera mikilvægur þáttur félagsréttind- anna. Þar sem samþykktum Þróttar var svo háttað, sem greint var og hámarksákvæði laga nr. 23/1953 voru al- gert frávik frá hinni víðtæku reglu 2. gr. laga nr. 80/1938 um rétt manna til inngöngu í stéttarfélög, þótti framan- greint hámarksákvæði laga nr. 23 frá 1953 ekki fela í sér heimild fyrir Þrótt til þess að synja S um inngöngu í félagið, enda þótt hann fengi ekki að svo stöddu notið afgreiðsluréttinda. Dómur 31/5 ’54. Kjarasamningar. ÁriS 1952 var hafizt handa um byggingu Áburðarverk- smiðjunnar í Gufunesi. Verkamenn þeir, sem að því unnu, voru allflestir félagsmenn í verkamannafélaginu Dagsbrún í Reykjavík. 1 nóvember 1953 var byggingunni það langt komið, að farið var að reyna framleiðslugetu verksmiðj- 163
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.