Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Qupperneq 45

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Qupperneq 45
hvernig á skuldunum stæði, þar sem hér væri um við- skiptabréf að ræða. Fram kom í málinu, að hér var raunverulega um spila- skuldir að ræða, og hafði G. keypt skuldaviðurkenningarn- ar á verði, er var óverulegur hluti nafnverðs þeirra. Talið var, að þegar virt væri útlit skjala þessara og efni, þá væri engin ástæða til að telja reglur viðskiptabréfa gilda um plögg þessi og mætti því H. hafa uppi gagnvart G. allar þær varnir, sem hann hefði getað haft uppi gagnvart upp- haflega eiganda þeirra. Var H. því sýknaður af fjárheimtu þessari. (Dómur B.Þ.R. 29/4 1953.) Réttur til firmanafns. 1 maímánuði 1947 hóf A. fisksölu hér í bænum, að fengn- um tilskildum leyfum. Kallaði hann verzlun sína H., en ekki skrásetti hann nafnið í firmaskrá Reykjavíkur. Á árinu 1949 fékk A. síma í verzlun sína og var síminn skráð- ur undir nafninu H. Þá auglýsti A. vörur sínar í dagblöð- unum undir nafni H. 1 nóvembermánuði 1950 tilkynnti S. til firmaskrár Reykjavíkur, að hann ræki hér í bænum fiskverzlun und- ir firmanafninu, Fiskbúðin H. Var nafn þetta skrásett í sama mánuði og auglýst á venjulegan hátt. S. taldi, að með skrásetningunni hefði hann öðlazt einka- rétt til nafnsins H. og höfðaði því mál á hendur A. og lcrafðist þess, að honum yrði dæmt skylt að leggja niður notkun nafnsins H. A. taldi sig hafa fullan rétt til nafns þessa, þar sem hann hefði hafið fyrr notkun þess og krafðist þess, að S. yrði skyldaður til að láta afmá heitið úr firmaskránni. Um þetta ákvæði finnast engin ákvæði í gildandi lögum, en við úrlausn þess var talið, að líta bæri til ákvæða 3. mgr. 11. gr. laga nr. 43 frá 1903 um vörumerki og 2. mgr. 11. gr. frumvarps til laga um firmu, skráningu þeirra og prókúruumboð, sem lagt var fyrir Alþingi á árinu 1951. 171
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.