Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Blaðsíða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Blaðsíða 47
Var þeim talið skylt að greiða hæfilega þóknun til G, fyrir lögfræðilega aðstoð, sérstaklega með hliðsjón af að einn hluti bótakröfunnar voru þjáningabætur. (Dómur B.Þ.R. 1/4 1953.) STJÖRNARFARSRÉTTUR. V tsvarsslcylda. — H eiviilisfesti. Maður nokkur að nafni J. hafði um skeið verið búsettur á S—firði, en fluttist til R. í júnímánuði 1947. 1 sama mánuði stofnaði hann fyrirtæki í R. og rak það framvegis. Ekki tilkynnti hann manntalsskrifstofunni um flutning sinn og fjölskylda hans bjó á S—firði þar til í júní 1948, enda hafði hann þar húsnæði á leigu. Á árinu 1948 var J. gert að greiða útsvar til S—fjarðar og var þar meðal ann- ars lagt á hagnaðarhluta hans í nefndu fyrirtæki. J. mótmælti aðallega útsvarsskyldu sinni á S—firði, en til vara mótmælti hann heimild til að leggja útsvar til S—fjarðar á hagnaðarhlut hans af nefndu fyrirtæki. Talið var sannað, að J. hafði verið heimilisfastur á S—firði árið 1947 og því heimilt að leggja á hann útsvar þar árið 1948 samkv. 1. mgr. 8. gr. laga nr. 66 frá 1945. Þá var talið heimilt að leggja útsvar á nefndan hagnaðar- hlut hans af fyrirtæki því, er hann rak í R., samkv. a-lið 8. gr. laga nr. 66 frá 1945, þar sem hann rak ekki atvinnu annars staðar en í R. eftir að hann stofnaði fyrirtæki þetta. (Dómur B.Þ.R. 1/4 1953.) Otsvarsskylcla. — Heimilisföst atvinnustofnun. Á árinu 1949 keypti hlutafélag eitt söltunarstöð á S— firði og rak þar síldarsöltun um skeið. Er fram liðu stundir var það fyrirkomulag haft, að hlutafélagið leigði þremur mönnum söltunarstöðina, og létu þeir salta þar síld. Þetta félag sitt kölluðu þeir S. Ekki var félag þetta skrásett, og 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.