Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 49

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 49
31. maí 1950. Löggjafinn geti ekki tekið þessa eign af S. nema með lögnámi, en það komi ekki hér til. Talið var, að það væri almenn regla íslenzks réttar, að löggjafinn hafi heimild til að setja almennar reglur um skatta, þótt þeim fylgi nokkur röskun á tekjustofnun ein- stakra sveitarfélaga. Ákvæði laga nr. 53 frá 1950, um að reglum þeirra laga skyldi beitt um útsvör, sem á væri lögð á árinu 1950, voru því talin gild og R. sýknaður af kröfum S. Dómur B.Þ.R. 30/10 1953). REFSIRETTUR. Meinyrði 'um látinn mann. — Sönnun ummæla. Á árinu 1948 kom út hér í bænum æfisaga Á. skrásett eftir frásögn hans af Þ. I bók þessari voru ýmis ummæli um M., sem látinn var fyrir mörgum ái’um. Börn M. töldu ýmis ummælanna um M. ósönn og meiðandi og móðgandi fyrir minningu hans. Stefndu þau Þ. og kröfðust þess, að ummælin væru ómerkt. Þ. krafðist sýknu á þeim grundvelli, að rit þetta væri sögurit, þar sem Á. lýsti æfi sinni og samtíðarmönnum sínum eins og þeir hefðu komið honum fyrir sjónir. Á þetta var ekki fallizt, þar sem það var ekki talið skipta máli, þótt hér væri um rit sögulegs eðlis að ræða. Þá var það ekki talið firra Þ.ábyrgð, þótt hann hefði skráð frásagnir rétt eftir Á. Ymis ummæli voru talin ósönnuð og móðgandi fyrir minningu M., og voru þau ómerkt. I nokkrum ummælanna var rætt um refsiverða verknaði, er M. hefði framið og verið refsað fyrir. Að því leyti, sem sönnur voru leiddar að þessu framferði M. voru þau ummæli, sem um það fjölluðu ekki ómerkt. (Dómur B.Þ.R. 23/1 1953). 175
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.