Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 62

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 62
Því verður hér á eftir lauslega drepið á þau lög, sem má tel.ja sérstaklega mikilvæg á sviði lögfræði í þrengri merkingu. 1. Auglýsing um fullgildingu Evrópuráðssamnings um verndun mannréttinda og mannfrelsis nr. 11. 9/2. Samningurinn. er nánast staðfesting aðildarríkjanna á hinum gömlu mannréttindayfirlýsingum, sem sigldu í kjölfar byltinganna í lok 18 aldar, sbr. og mannréttinda- kafla íslenzku stjórnarskrárinnar og annarra líkra stjórn- skipunariaga. Ég geri ráð fyrir, að öll þau réttindi, sem yfirlýsingin tryggir mönnum, séu að lögum tryggð hér á landi. Um ýmislegt eru þó skýrari ákvæði en sett lög okkar hafa að geyma og ýmsum mun sjálfsagt finnast, að á vanti ákvæði, t. d. varðandi framfærslu, atvinnurétt- indi o. s. frv. Þrátt fyrir það, sem á kann að vanta, ber að fagna því, að eins víðtæk samtök og hér um ræðir eru sammála um viðurkenningu þeirra réttinda, sem samningurinn fjall- ar um. 2. A. Auglýsing um milliríkjasamning milli íslands, Dan- merkur, Noregs og Svíþjóðar um flutning milli sjúkra- samlaga og um sjúkrahjálp vegna dvalar um síundar- sakir nr. 14 10/2. B. Auglýsing um milliríkjasamning milli Islands, Dan- merkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um gagnkvæmi varðandi greiðslur vegna skertrar starfshæfni nr. 15 10/2. C. Auglýsing um milliríkjasamning milli Islands, Dan- merkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um gagnkvæma veitingu mæðrahjálpar nr. 16 10/2. Spurningar, sem þessir samningar fjalla um, eru oft lagðar fyrir málflutningsmenn og því vert að hafa þá í huga. 3. Lög um vátryggingarsamninga nr. 20 8/3 eru meðal þeirra laga, sem starfandi lögfræðingar og ekki sízt mál- flutningsmenn þyrftu að kynna sér. Að sinni verða þau ekki gerð að nánara umtalsefni, en ég geri ráð fyrir, að í þessu riti verði nánar að þeim vikið síðar. Frh. 188
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.