Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Page 63

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Page 63
Erlendar bækur. Frh. Indledning til sagförergerningen. I (1951) og II (1953), eftir dr. jur. Axel H. Pedersen er bók, sem málflutnings- mönnum er gott að kynna sér. Afhandlinger vedrörende Baltcon-ceriepartiet, eftir Kjeld Rördam hr]. kom út 1953. Þetta er fróðleg bók og þörf þeim, sem sýsla um sjóréttarmál og sjótryggingar. ,,Forlagsretten“, eftir dr. J. Hartvig Jacobsen hrl., kom út1951. Festskrift ti'l prof. H. Ussing, er hann varð 65 ára 1951, hefur að geyma margar fióðlegar greinar, einkum á sviði kröfuréttar. 2. Réttarsaga, réttarheimspelci. „Höjesteret fra 1790 -— til grundloven" er framhald af fyrri sögulegum ritum Troels G. Jörgensen fyrrv. for- seta hæstaréttar. Kom bókin út 1950. Framhald hennar kom út 1951: „Höjesteret fra grundloven til retstreform- en“. Thöger Nielsen próf. skrifaði doktorsritgerð: „Studier over ældre dansk formueretspraxis". Hún var gefin út 1951, Þótt bóldn hafi ekki beint gildi fyrir ísl. lögfræði, getur hún þó varpað nokkru ljósi á aðstöðu íslenzkra lög- fræðinga, þeirra sem stunduðu nám við Hafnarháskóla eftir árið 1736. (T. d. Jón Árnason og Sveinn Sölvason). Eftirtektarverð er bók próf. Ernst Andersen: „Fra juraens overdrevne studier“ tileinkuð próf. Poul Ander- sen. Hún kom út 1953. „Om ret og retfærdighed" heitir bók eftir pi'ófessor Alf Ross. Hann er, eins og ýmsum mun kunnugt, talsmað- ur: „den analytiske retsfilosofi", enda er það nánari tit- ill bókarinnar. „Af mit livs og min tids Historie" er stytt útgáfa af 189

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.