Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 63
Erlendar bækur. Frh. Indledning til sagförergerningen. I (1951) og II (1953), eftir dr. jur. Axel H. Pedersen er bók, sem málflutnings- mönnum er gott að kynna sér. Afhandlinger vedrörende Baltcon-ceriepartiet, eftir Kjeld Rördam hr]. kom út 1953. Þetta er fróðleg bók og þörf þeim, sem sýsla um sjóréttarmál og sjótryggingar. ,,Forlagsretten“, eftir dr. J. Hartvig Jacobsen hrl., kom út1951. Festskrift ti'l prof. H. Ussing, er hann varð 65 ára 1951, hefur að geyma margar fióðlegar greinar, einkum á sviði kröfuréttar. 2. Réttarsaga, réttarheimspelci. „Höjesteret fra 1790 -— til grundloven" er framhald af fyrri sögulegum ritum Troels G. Jörgensen fyrrv. for- seta hæstaréttar. Kom bókin út 1950. Framhald hennar kom út 1951: „Höjesteret fra grundloven til retstreform- en“. Thöger Nielsen próf. skrifaði doktorsritgerð: „Studier over ældre dansk formueretspraxis". Hún var gefin út 1951, Þótt bóldn hafi ekki beint gildi fyrir ísl. lögfræði, getur hún þó varpað nokkru ljósi á aðstöðu íslenzkra lög- fræðinga, þeirra sem stunduðu nám við Hafnarháskóla eftir árið 1736. (T. d. Jón Árnason og Sveinn Sölvason). Eftirtektarverð er bók próf. Ernst Andersen: „Fra juraens overdrevne studier“ tileinkuð próf. Poul Ander- sen. Hún kom út 1953. „Om ret og retfærdighed" heitir bók eftir pi'ófessor Alf Ross. Hann er, eins og ýmsum mun kunnugt, talsmað- ur: „den analytiske retsfilosofi", enda er það nánari tit- ill bókarinnar. „Af mit livs og min tids Historie" er stytt útgáfa af 189
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.