Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 4

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 4
sérstöku fébótaábyrgð lögmanna á störfum þeirra. Hins- vegar verður hér ekki rætt um hina almennu fébótaábyrgð, sem á lögmönnum hvílir eins og öðrum mönnum. Þá verður hér undanfellt að ræða um ábyrgð lögmanna á því fé, sem þeim kann að vera falið til vörzlu eða umsýslu af umbjóð- endum sínum. Á það má drepa, að vitanlega bera lög- menn Inisbóndaábyrgð á verkum starfsmanna sinna, bæði almenns skrifstofufólks og löglærðra fulltrúa, sbr. t d. Hrd. XI bls. 378 og Hrd. XIX bls. 375. Samkvæmt álcvæðum laga nr. 61 frá 1942 eru lögmenn opinberir sýslunarmenn og njóta því réttar og bera skyld- ur á nokkurn annan og ríkari hátt, en þeir, sem eigi hafa slíka sýslu á hendi. Er því eðlilegt, að fébótaábyrgð þeirra sé, að því er starf þeirra varðar, allrík. I. I 182. gr. laga nr. 85 frá 1936 um meðferð einkamála í héraði segir svo: „Nú gerir umboðsmaður aðilja sig sekan í ávirðingum þeim, sem í 3. eða 4. tölulið 177. gr. segir, og má þá dæma hann út af fyrir sig eða með umbjóð- anda sínum, til að greiða kostnað þann, er þær hafa valdið gagnaðilja, enda hafi sá, er siíka kröfu gerir gert viðkom- andi viðvart um hana í tíma, svo að hann megi vörnum við koma ef hann vill“. Þá segir í 177. gr., að sá, er tapar máli í öllu verulegu skuli greiða gagnaðilja sínum máls- kostnað og ennfremur skuli hann greiða málskostnað hvernig sem málið fari í fjórum tilgreindum flokkum til- vika. I 3. tl. segir svo: ,,Ef hann hefur dregið mál mun lengur en þörf er á, haft uppi vísvitandi rangar kröfur eða borið fram vísvitandi rangar skýrslur um málsatvik." Þá segir í 4. tl. ,,Ef hann hefir gert ráðstafanir, eða látið fara fram dómsathöfn, sem sýnilega var þarflaus eða þýð- ingarlaus, þá getur gagnaðili krafizt af honum greiðslu þess kostnaðar, sem hann hefir haft af slíkri ráðstöfun eða dómsathöfn." Með þessum ákvæðum er lögð fébótaábjrrgð á lögmenn gagnvart gagnaðilja. Af ákvæðum 3. og 4. tl. 177. gr. er ljóst, að fébótaábyrgð þessi er ekki mjög rík, þar sem hún 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.