Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 12
slíkum atvikum þannig farið, að það er máisaðiljinn sjálf- ur, sem krefst þess af lögmanni sínum, að hann lírefjist dómsathafnarinnar og lögmaðurinn lætur það eftir hon- um. Ef málum er þannig liáttað virðist elcki koma til að leggja fébótaábyrgð á lögmanninn þótt þessi ráðstöfun verði aðiljanum til fjártjóns. Hinsvegar er ljóst, að lög- maðurinn getur fellt fébótaábyrgðina á sig, ef það er hann, sem ræður til þess að dómsathafnarinnar verði krafizt. Gera verður þá kröfu til ábyrgra lögmanna, að þcir séu s.jálfstæðir gagnvart umbjóðendum sínum og geti ncitað að fara eftir kröfum þeirra, enda er það m. a. starf þcirra að hafa ráð fyrir mönnum. Má benda á það, að einkennileg yrði afstaða lækna ef þeir hlypu alltaf eftir því, scm sjúklingar þeirra vildu. Þegar á þetta er litið, er hugsanlegt, að lögmaður gæti orðið fébótaskyldur fyrir tjóni, sem yrði vegna aðgerða, sem aðiljinn sjálfur hefði krafizt, en lögmaðurinn síðan tekið þátt í að framkvæma. Þó verður að ætla, að oftar yrði beitt öðrum viðurlögum gegn slíkum lögmanni en fébótaábyrgð. Hitt er þó rétt að athuga, að aldrei verður nógsamlega brýnt fyrir lögmönn- um að þeir haldi sínum lilut gagnvart umbjóðendum sín- um og mega ekki láta þá leiða sig, heldur er það þeirra að leiða umbjóðandann, það er þeirra starf og þeirra hlut- verk. Það er alkunna, að fram geta komið í máli spurn- ingar, sem mjög fróðlegt getur verið að fá svör við, þótt ekki verði sagt að slíkt skipti úrslit máls. Það mun hafa borið við, að lögmenn liafa freistast til þess, að skjóta til Hæstaréttar málum eða atriðum mála, sem hafa veru- lega lögfræðilega þýðingu, en hinsvegar litla eða enga þýðingu fyrir úrslit máls þess, sem til dóms er. Komið getur f.vrir í slíkum tilvikum, að málskostnaður verði lagð- ur á aðilja málsins. Rís sú spurning hvort ekki sé réttast að lcgg.ja kostnaðinn af slíku á lögmanninn, sem t. d. réði því, að máli var skotið til Hæstaréttar, til að svala lög- fræðilegri forvitni sinni, sem hinsvegar er út af fyrir sig 7 A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.