Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Qupperneq 18

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Qupperneq 18
374 eru ekki til í Konungsbók né handritabrotunum. Samt er augljóst, að þessu litla orði er ofaukið, og að það hlýtur annaðhvort að vera ritvilla eða betrumbót afritarans, sem ekkert skildi í lögum, en vissi, að Island og Grænland voru aðskilin af sæ, og því tvö lönd, þannig séð. Avnnor rekst strax á setninguna, sem það stendur í, því einasta möguleg skýring á því, að enginn sannaðar- mannanna þurfti að hafa út þar verið þegar vígið var vegið eða síðar, er sú, að á íslandi voru þeir innan þess þjóðfélags, þar sem vígið var vegið. Avnnor er andstætt hinni tæmandi greinargerð fyrir öllum erlendis vígum í köflunum 368—372 næst á undan, og að þau gerast öll austur. Avnnor rekst á það, að vígin á Grænlandi í kap. 373 og 374 eru ekki erlendis víg, heldur aðeins víg. Avnnor er andstætt öllu efni beggja kapítulanna 373 og 374 og andstætt öllum öðrum sönnunum Grágásar fyrir því, að Grænland sé innanlands, svo og þvi, að öll útlönd sjeu 1) austur og 2) undir veldi einhvers konungs. Allt þetta mikla og órengjaniega efni laganna verður að hafa sitt mál, hvað sem þessu litla aukaorði líður. Við stöndum því þannig, að annaðhvort verður þetta litla orð, avnnor, að víkja, eða kapítularnir, sem það stend- í, verða að víkja, og auk þess allir lagastaðir í Grágás og lögbóltunum, er gefa upplýsingar um réttarstöðu Græn- lands, því þetta litla orð er einasti staður í öllum heimild- um, er vottar gegn því, að Grænland hafi verið nýlenda Islands. Orðið avnnor er því annaðhvort ritvilla eða viljaákveðin „leiðrétting" afritara. Það verður því að strikast út úr textanum, áður en hann er notaður. Upphafið á kap. 369 í Staðarhólsbók um erlendis víg hljóðar svo: ,,Ef varr lande verðr veginn erlendis. oc verðr vegandi iafn sekr um víg þat sem a váro lande væri vegit. þo er sócn hcr til um erlendis víg. þoat sott se erlendis eða sætz á nema sa maðr hafe þar at lavgom aðsætzt er hann er 80
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.