Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 19

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 19
sócnar aðile. oc a þat þa at halldaz her er þeir seilia þat undir þar.Sócn scal her eigi fyrr upp hefja enn a eno III. alþingi þaðan fra er vigit spyrsk út hingat nema vegandi comi fyrr ut.“ Með „lagvom“ er átt við lög Grágásar. Hér kemur fram grundvallarmunur milli Grænlands og útlanda. Grágás gerir aðeins ráð fyrir, að hér verði sótt víg várra landa erlendis, en engin önnur. En kap. 373 segir, að sókn sé til á Islandi fyrir öll víg á Grænlandi, hverrar þjóðar sem hinn vegni var, ef aðilinn er á Islandi, hverrar þjóðar sem hann er. Orðin: „ef maðr verðr veg- inn“ grípa yfir alla menn og öll víg. Þessi orð í hinum yflrskriftarlausa kapitula eru alveghin sömu ogí fyrirsögn- inni í registrinu. Á báðum stöðum er um að ræða öll víg og alla menn undantekningarlaust, enda ekki eðlilegt, að nokkru vígi sé látið órefsað innanlands, enda vörðuðu öll víg á Grænlandi við lög á íslandi. Er það strax auðséð af því, að vegandinn varð óheilagur strax við verknaðinn, en sú óhelgi gilti strax á Islandi, sbr. „er hverr þeirra manna sekr her er þar er sekr.“ En óhelgin var sekt. Sek- ur var ekki aðeins sá, sem búið var að úrskurða sekan, t d. sekur sex aurum, heldur og sá, sem hægt var að sækja til sektar (Heuster: Strafrect der Islándersagas, bls. 124— 130). Og víg á Grænlandi varðaði og skóggang, er gilti hér. Samkvæmt sóknarreglum um erlendis víg í kap. 370 og 372 í Staðarhólsbók, urðu minnst tveir sannaðarmann- anna að hafa verið í því veldi, þar sem vígið var vegið eða í nágrannaveldi. En til þess að sanna víg á Grænlandi, þurfti enginn sannaðarmannanna að hafa út þar verið, er vígið var vegið eða síðar. — Ljúgkviður á Alþingi varð- aði skóggangi. Og það er sennilegt, að fyrir slíkan Ijúg- kvið hafi mátt lýsa til sóknar á Garðaþingi, og stefna Alþingisdómi héðan til rofs. Þótt vígsök eftir veginn Islending væri sótt í dóm er- lendis af réttum aðila, var þar fyrir óskertur réttur til saksóknar á Alþingi. En ef réttur aðili sótti vígssök á 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.