Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 32
Einar B. Guðmundsson hrl., Vilmundur Jónsson, land- læknir og Jón Ásbjörnsson hæstaréttardómari lásu upp hver um sig skriflega greinargerð fyrir afstöðu sinni til afgreiðslu málsins og Vilhjálmur Jónsson hrl., las upp sameiginlega greinargerð sína og Sigtryggs Klemenzsonar. Samþylckt var að greinargerðir þessar skyldu færðar inn í gjörðabók landskjörstjórnar eftir að atkvæðagreiðsla um málið hefði farið fram. Bar oddviti landskjörstjórnar þá upp sameiginlega til- lögu Einars B. Guðmundssonar og Vilmundar Jónssonar um að báðir flokkarnir, Alþýðuflokkurinn og Framsóknar- flokkurinn, skyklu hafa livor sinn landslista við alþingis- kosningarnar 24. júní n. k. með þeim áskilnaði að atkvæða- tölur beggja flokkanna yrðu samanlagðar við úthlutun upp- bótarþingsæta og þeim úthlutað uppbótarþingsætum í einu lagi samkv. því. Tillagan var felld með 3 atkvæðum gegn 2. Einar B. Guðmundsson og Vilmundur Jónsson greiddu tillögunni atkvæði með skírskotum til greinargerða sinna. Á móti til- lögunni greiddu atkvæði Jón Ásbjörnsson og vísaði til greinargerðar og Sigtiyggur' Klemenzson og Vilhjálmur Jónsson og vísuðu þeir til sameiginlegrar greinargerðar. Bar oddviti þá upp sameiginlega tillögu Sigtryggs Klemenzsonar og Vilhjálms Jónssonar um að Alþýðu- flokkurinn og Framsóknarflokkurinn skuli hafa hvor um sig landslista og þeir merktir samkvæmt 39. gr. kosninga- laga og landslistum þessum úthlutað uppbótarþingsætum, ef til kemur hvorum um sig samkv. 126. gr. kosningalaga. Tillagan var samþykkt með 3 atkvæðum gegn 2. Sigtryggur Klemenzson og Vilhjálmur Jónsson greiddu tillögunni atkvæði með vísan til greinargerðar, Jón Ás- björnsson greiddi tillögunni atkvæði með vísan til grein- argerðar sinnar, svo og með áskilnaði um tillögu, er hann mun bera fram um lista Alþýðuflokksins í Reykjavík og lista Framsóknarflokksins í Árnessýslu. 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.