Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 47
Vinstri og hægri handar umferð. Á bls. 126 er vikið að umferðarlaganefnd, starfi hennar og skipan. Hér fer á eftir álit hennar um vinstri og hægri handar umferð. Þegar lalca á afslöðu til þcss, hvort viuslri lnuular umf.erð skuli liöfð eða hægri handar, vaknar í'yrsl sú spurning, hverjir scu koslir og gallar hvorrar reglunn- ar um sig. Nefndin Jiefur kynnt sér þetla mál ræki- lega og þróun þess hcr og í öðrum löndum. Raunin licf- ur orðið sú, að hvorug aðícrðin hafi í sjálfu sér neina sérstaka kosli umfram hina. Þróunin á hvcrjum stað virðisl hafa mólazl af gömluni venjum, er áttu rót sina að rekja til umfcrðar á heslum, vopnabúnaðar o. fl. Reglan um hægri handar umfcrð cr runnin frá Rómarélli, sem, eins og kunnugl er, mólaði mjög alla réttarskipun í Evrópu, en þó sérslaklega á meginland- inu. Hér á landi varð vinstri handar umfcrð ríkjandi m. a. af því, að fólaskör kvensöðla var á vinslri ldið liests- ins. Þegar hraðgengum, vélknúnum, farartækjmn fjölg- aði, svo sem rauu ber vitni, og ferðir manna úr einu landi i annað urðu mjög tíðar, komu upp ný úrlausn- arefni og vandamál. Á meginlandi Evrópu bafði þró- unin orðið á þann vcg, að bægri handar umferð varð rikjandi í flestum liinna stærri landa, t. d. Frakklandi, Rússlandi og Þýzkalandi. í ýmsum löndum var þó vinstri liandar umferð, en smám saman var horfið að hægri liandar umferð i flestum þeirra. Nú er svo komið, að hægri handar umferð er alls slaðar á meginlandi Evró])ii nema i Sviþjóð. Ilægri handar umferð cr og liöfð í Ameriku. í Rretlandi, ýms- 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.