Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Qupperneq 47
Vinstri og hægri handar umferð.
Á bls. 126 er vikið að umferðarlaganefnd, starfi hennar og
skipan. Hér fer á eftir álit hennar um vinstri og hægri handar
umferð.
Þegar lalca á afslöðu til þcss, hvort viuslri lnuular
umf.erð skuli liöfð eða hægri handar, vaknar í'yrsl sú
spurning, hverjir scu koslir og gallar hvorrar reglunn-
ar um sig. Nefndin Jiefur kynnt sér þetla mál ræki-
lega og þróun þess hcr og í öðrum löndum. Raunin licf-
ur orðið sú, að hvorug aðícrðin hafi í sjálfu sér neina
sérstaka kosli umfram hina. Þróunin á hvcrjum stað
virðisl hafa mólazl af gömluni venjum, er áttu rót
sina að rekja til umfcrðar á heslum, vopnabúnaðar o.
fl. Reglan um hægri handar umfcrð cr runnin frá
Rómarélli, sem, eins og kunnugl er, mólaði mjög alla
réttarskipun í Evrópu, en þó sérslaklega á meginland-
inu. Hér á landi varð vinstri handar umfcrð ríkjandi m.
a. af því, að fólaskör kvensöðla var á vinslri ldið liests-
ins. Þegar hraðgengum, vélknúnum, farartækjmn fjölg-
aði, svo sem rauu ber vitni, og ferðir manna úr einu
landi i annað urðu mjög tíðar, komu upp ný úrlausn-
arefni og vandamál. Á meginlandi Evrópu bafði þró-
unin orðið á þann vcg, að bægri handar umferð varð
rikjandi í flestum liinna stærri landa, t. d. Frakklandi,
Rússlandi og Þýzkalandi. í ýmsum löndum var þó
vinstri liandar umferð, en smám saman var horfið að
hægri liandar umferð i flestum þeirra.
Nú er svo komið, að hægri handar umferð er alls
slaðar á meginlandi Evró])ii nema i Sviþjóð. Ilægri
handar umferð cr og liöfð í Ameriku. í Rretlandi, ýms-
109