Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Síða 3

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Síða 3
TIMARIT LOGFRÆÐINGA 2. hefti 1957. Gísli Sveinsson, fyrrv. sendiherra: Laganám íslendinga í Danmörku og upphaf lögfræðikennslu á íslandi i. Islendingar hafa frá upphafi vega haft harla mikinn áhuga á lögum og lagasetningum, þótt eigi liafi þeir þótt að sama skapi löghlýðnir allajafna, og á hvort tveggja rót sína í sögu þeirra og eðli. Á móts við aðrar suðlæg- ari þjóðir koma norrænir menn tiitölulega seint fram á sjónarsviðið sem siðaður lýður og vita menn þó eigi gerla um þeirra far í fýrndinni, nema eftir óljósum sögn- um og minjum, en þá eru menningarþjóðir ýmsar húnar að lifa sitt glaðasta og hafa að baki árhundruð og árþús- undir við mikla menntan og merkileg lög. Að vísu er nokkurs konar villimennska öllum þjóðflokkum í lúóð borin, reyndar bæði fyrr og siðar, og á norðurhjara heims, sem þó varð byggilegur, hafa menn þurft mjög að „lialda á sér hita“ með hörkubrögðum, sem varð hreinn ribbaldaháttur, er svo bar undir, og rak þá brátl nauður til að skalcka leikinn, ef vært átli að vera í sam- búð og samskiptum, og setja reglur — lög -—, sem varð að halda í heiðri vegna hagsmuna alls samfélagsins. Og það mætti nærri þvi segja, með dálitilli tilbrevtingu Timarit lögfrœðinga 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.