Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Síða 7

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Síða 7
mat hlýtur að víkja. Það verður þó strax að taka fram, að liér á Norðurlöndum er engan veginn það djúp stað- fest milli klassiskrar refsifræði og nútímaafbrotafræði sem ætla mætti af þessum síðustu athugasemdum min- um. Nemendur i refsirétti fá meiri og minni og sívax- andi innsýn i framlag afhrotafræðinnar. Þessu er hins vegar nokkuð á annan veg farið i engilsaxneskri refsi- fræði, eins og vikið verður að síðar. Afbrotafræði er ein grein félagsvísinda. ÖIl eru fræði þessi ný af nálinni og lítt mótuð enn, eins og ljóslega kom fram hér á dögunum í fvrirlestri próf. Chester frá Manchester. Svo er einnig um afhrotafræði. Er hún bó einna elzt þeirra, sleit harnsskónum þegar á siðari hluta 19. aldar. Að vísu hafa ýmis þau vandamál, sem af- brotafræði og önnur félagsvísindi nú fást við, orðið heimspekingum fyrri alda íhugunarcfni, þótt skort haí'i vísindalegar rannsóknir. Segja má, að fyrsta vísinn að raunhæfum afbrotarannsóknum sé að finna í Frakk- landi á sama hátt og þangað má rekja rætur hinnar al- mennu félagsfræði. í upphafi 19. aldar var farið að gera ýtarlegar afhrotaskýrslur þar í landi, en þær urðu grundvöllurinn að frekari rannsóknum. Fremstan i flokki hinna frönsku skýrslugerðarmanna má telja Adolphe Quetelet. Ritverk hans „Sur l’homme et le développement de ses facultés ou Essay de physique sociale“ kom út árið 1835. Er upphaf afbrotafræðinnar stundum við það ártal miðað. Merkustu þáttaskilin urðu þó við tilkomu nýrrar rannsóknarstefnu á Ítalíu á síðari hluta 19. aldar, hins svokallaða „pósítíva (ítalska) skóla“. Frumkvöðlar þeirrar stefnu voru lögfræðingarnir Enrico Ferri og Raffaele Garofalo og síðast, en ekki sízt geðlæknirinn Cesare Lombroso, sem oft liefur verið nefndur „faðir afbrotafræðinnar.“ Frægastur hefur Lombroso orðið fyrir kenningar sínar um liinn fædda afbrotamann. Kjarninn í þeim er sá, að um 35—40% allra afbrota- Tímarit lögfræðinga 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.