Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 9

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 9
rannsóknir Lombroso, að liin nýju rannsóknarviðhoi f og aðferðir posítíva skólans mörkuðu tímamót í af- brotafræði, svo og í öðrum greinum félagsvísinda. Stefnan setti um langan aldur mark sitt á allar rann- sóknir í afbrotafræði og gerir að vissu leyti enn. Þá höfðu liin nýju viðhorf djúptæk áhrif á framvindu refsiréttar. Fram að þessum tíma liafði afbrotið verið meginviðfangsefni refsiréttar og afbrotafræði. Pósitívi skólinn dregur afbrotamanninn fram á sjónarsviðið sem einstakling og tekur að grannskoða hann í ljósi náttúruvísindalegra aðferða. Afbrotamaðurinn verður rannsóknarandlag í stað afhrotsins áður. Lög og laga- framkvæmd hverfa í skuggann, og tengsl manna við lagaboð og bönn verða algjört aukaatriði. Stefnubreyl- ing þessi hafði að mörgu leyti heillavænleg áhrif á þró- un refsiréttar á síðari hluta 19. aldar. Vakin var nú athygli á einstaklingseinkennum og sérþörfum hvers afbrotamanns og bent á nauðsyn þess að taka hæfilegt tillit til þeirra, ef árangur ætti að nást í þeirri viðleitni að bæta hina hrotlegu og laga þá að umhverfi sínu og þörfum þjóðfélagsins. Tekin voru ujip mildari og sveigj- anlegri refsiákvæði og betur mannsæmandi refsifram- kvæmd. En þá eru ekki síður mikilvæg ýmis ný úr- ræði, sem skipað liafa sér sess við hlið refsingar, en eru nánast í eðli sínu uppeldis- og læknisráðstafanir, svo sem unglingaverndarúrræði, ráðstafanir gagnvart drykkjusjúkum, skilorðsbundin frestun ákæru, skilorðs- hundnir dómar, reynslulausn o. fl'. Öryggissjónarmið hafa að nokkru komið í stað hins rótgróna samræm- ingarsjónarmiðs milli afhrots og viðurlaga. Þess gætir nú talsvert, að það sé hættan, sem til frambúðar stafar af brotamanni, sem eigi að vera leiðarljós um viður- lög gegn honum. Nefna má öryggisgæzlu og aðrar ör- yggisráðstafanir, afkynjun, svo og ótimahundnar refs- ingar, sem sums staðar tíðkast. Pósítívi skólinn réðst hatrammlega á ýmis grnnd- Tímarit lögfræðinga 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.