Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Qupperneq 25

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Qupperneq 25
ásamt einangrunarplötunni og T-járninu niður á stein- gólf hússins og beið bana. Einangrunarplötur þær, sem voru í þaki stöðvarbygg- ingarinnar voru fjarri því að burðarþoli að bera manns- þunga, enda var hér um að ræða einangrun sem alls eklci var ætlað að hafa burðarþol. Ljóst þótti að hverjum þeim, sem stigi út á einangrunarlag þetta var bráð hætta búin, áður en klætt væri yfir með bárujárni. Á hinn bóg- inn var það aðgætandi, að hættan var engan vegin aug- ljós þeirn sem ekki þekkti til, heldur þvert á móti að ókunnugir gerðu sér alls ekki grein fyrir hættunni, nema athygli þeirra væri sérstaklega á henni vakin. Ekki var sannað, að greindur H. J. hefði áður unnið á þaki þessu eða að hann hafi þekkt af eigin reynd, hver hætta var hér á ferðum, en þar við bættist að H. J. þessi var ófag- lærður. Eigi hafði verið sýnt fram á að honum hefði ver- ið leiðbeint í þessu efni, enda þótt brýn þörf hafi verið ríkari árvekni af hendi forráðamanna atvinnuveitand- ans eins og þarna hagaði til. Gerði það þörf slikrar ár- vekni enn ríkari, að mjög var torvelt að koma við öryggis- útbúnaði á þakinu, sem að gagni kynni að verða. Þá var þess loks að geta að leiddar voru að því sterkar líkur að veðurskilyrði hafa verið þannig umrætt sinn að óvar- legt liafi verið að láta vinna við þakið. (5—6 vindstig og súld samkv. vottorði veðurstofunnar). Með tilliti til þess, sem hér var rekið þótti rétt að leggja bótaábyrgð óskipta á stefnda H. enda hafði ekki verið sýnt fram á að slysið hafi á nokkurn hátt verið rakið til gáleysis H. J. Kröfur stefnanda vegna sjálfrar sín voru aðallega bæl- ur fyrir missi framfæranda, sem voru miðaðar við helm- ing af áætluðum tekjum mannsins samkvæmt útreikningi tryggingarfræðings, eða kr. 206.800.00. Var ekki annað upplýst í málinu að maðurinn hafði framfært stefnanda að öllu leyti og skilnaður eða annars konar samvista- slit hefðu aldrei borizt í tal á milli hjónanna. Tímarit löc/fræðinga 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.