Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Síða 36

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Síða 36
Frá Lögfræðingafélagi íslands Árið 1965 var starfsemi Lögfræðingafélags íslands með svipuðu sniði og undanfarin ár. Hér verður skýrt frá ýmsum þáttum félagsstarfseminnar á þvi ári. Fjölgun félagsmanna. Snemma árs liófst stjórnin lianda um að auka fé- lagatöluna. I því skyni var sent umburðarbréf til allra lögfræðinga, sem ekki voru i félaginu. Brugðu ýmsir vel við og gerðust félagar strax. Tilmæli stjórnarinnar voru siðan ítrekuð munnlega við sem flesta þá lögfræðinga, er ekki sinntu umburðarbréfinu. Bar það sæmilegan árangur og óx félagatalan úr 180 miðað við 1. okt. 1964 í 228 miðað við 1. okt. 1965. Söfnun nýrra félaga befur stöðugt baldið áfram. Þegar þetta er ritað (í ágúst 1966) eru félagsmenn um 260. Mun félagið nú vera næst stærsta félag háskólamenntaðra manna hérlendis; en Verkfræðingafélag íslands er fjölmennast með um 300 félaga. Samt sem áður er stjórn Lögfræðingafélagsins ekki allskostar ánægð með hve margir löglærðir hafa skorizt úr leik og er skorað á alla ófélagsbundna lög- fræðinga að ganga í félagið. Sérstaklega eru nýútskrif- aðir kandidatar bvattir til virkrar þátttöku í félags- starfinu. Minnt skal á, að tilgangur félagsins er m. a., að efla samheldni með lögfræðingum og að gæta hags- muna lögfræðingastéttarinnar í hvívetna og vera i fvr- irsvari fvrir stéttina gagnvart innlendum aðilum og er- lendum. Má segja, að félaginu sé einkum ætlað að gæta tvenns konar hagsmuna, menningarlegra og fjárhags- legra. 98 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.