Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 44
Formaður minntist tveggja látinna félagsmanna, Hin- riks Jónssonar sýsiumanns og Þórhalls Pálssonar borg- arfógeta. Þá flutti Hjálmar Vilhjálmsson ráðuneytisstjóri fróð- legt erindi um sýslumannsembætliu fyrr og nú og vék í lok erindis síns að þvi, bvort ekki væri kominn timi til þess, að gera brevtingar á skipan sýslumannsemb- ættanna. Formaðurinn, Hákon Guðmundsson, þakkaði ráðu- neytisstjóranum fyrir bið ágæta erindi hans, og hóf því næst umræður um það, bvort ástæða væri til breytinga á skipan dómstóla hér á landi, og fórusl lionum svo orð: „Það fer ekki hjá því, erindi Hjálmars Vilhjálmsson- ar leiði fram í hugann mörg umbugsunarverð atriði og minni á orð annars fvrrv. sýslumanns, Einars Bene- diktssonar: Að fortíð skal hyggja ef frumlegt skal byggja. Er það vissulega þess vert í því efni, sem bér ræðir um, að kanna fortíðina í þann mund, er umræður eru vaktar um það, bvort leggja skuli inn á nýjar brautir um skipulag og verkefni emljætta sýslumanna og bæjar- fógeta, sem eiga sér þá löngu þjóðlifsrót, sem ræðumað- ur lýsti. Fyrsta spurningin í þeim umræðum er væntanlega sú, hvort ástæða sé til breytinga. I því efni stöndum við andspænis þeirri staðreynd, að við lifum nú á öld stórfelldra umbrota og brevt- inga á öllum sviðum þjóðlífsins að kalla. íslenzkt þjóð- félag er óðfluga að breytast úr fábrotnu bændaþjóðfé- lagi í kaupstaðaþjóð með margbreyttum viðskiptahátt- um og fjölþættri framleiðslu. Breyttar og bættar sam- göngur hafa rofið einangrun einstakra liéraða og skap- að möguleika til stærri félagsheilda, jafnframt því sem kröfur um nýja lifnaðarhætti krefjast annars og nýs skipulags, ef unnt á að vera að fullnægja þeim. 10(5 Timarit lögfrædinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.