Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 54

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 54
og var oft á hiörkuin að fundartíminn entist til þeirra. Á næsta ári á síðan að halda almennt mót í Finnlandi. Starfsemi embættismannasambandsins milli binna al- mennu móta er ekki mikil. Það hefur mjög takmörkuð fjárráð. Tekjur þess eru víðast árgjald frá félagsmönn- um, sem mjög er stillt i bóf, og styrkir frá rikisstjórn- um viðkomandi landa, beinir eða óbeinir, einkum þeg- ar almenn mót eru haldin. Árlega eru þó veittir smá- vægilegir námsstyrkir til stuttrar dvalar i landinu. Mik- ilvægasta starfsemin er útgáfa tímaritsins Nordisk Ad- ministrativt Tidskrift, sem nú kemur út jafnaðarlega í 4 heftum árlega. Að nafninu til eru ritstjórar þess einn maður frá hverju þátttökuríkjanna í sambandinu, en aðalritstjórnin er í höndum J. Garde, skrifstofustjóra í innanríkisráðuneytinu í Kaupmannaliöfn. Tímaritið er í góðu áliti meðal fræðimanna, að því er talið er. í það bafa skrifað margir helztu sérfræðingar í stjórnarfars- rétti á Norðurlöndum og margir reyndir embættismenn og má fullyrða að mikið er á því að græða fvrir þá, sem áhuga bafa fyrir stjórnarfarsrétti og stjórnarráðsfram- kvæmdum. Enn fremur flvtur það upplýsingar um belztu nýjungar í löggjöf Norðurlanda og í fram- kvæmdastjórn, útdrátt úr belztu dómum, sem þau mái varða, tilkjmningar um ný rit um þessi efni, einnig ul- an Norðurlandanna og ritdóma. Þá er í ritinu getið veitinga á helztu embættum i framkvæmdastjórnum landanna og breytinga, sem á þeim verða. Einar Bjarnason. 116 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.