Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Page 56

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Page 56
þega og ])á, seni stunda sjálfstæð störf, er mjög athyglis- verð, ckki sízt fyrir það, hve mikill hluti háskólamanna er í þjónustu ríkisins og stofnana þess eða tæþlega 48%. Að meðtöklum þeim, sem slarfa hjá öðrum opinherum og hálfoi)inberum aðilum, svo sem bæjar- og sveitarfé- lögum, bönkum o. fl., er þetta hlutfall tæplega 57%. Hjá einkaaðilum starfa samlcvæmt yfirlitinu um 18%, og eru launþegar meðal háskólamanna þannig 3 af hverjum 4, en sjálfslæð störf stunda innan við 19%. Fróðlegt er að bera þessar niðurstöður saman við sam- bærilegar tölur frá samtökum háskólamanna á Norður- löndum, en fyrir hendi eru tölur frá Svíþjóð og Dau- mörku. Birtast hér á eftir tölur frá þessum löndum og Islandi, sem sýna innbyrðis hlutföll þeirra liáskóla- manna, sem teljast launþegar hjá opinberum og hálf- opinberum aðiluin eða einkaaðilum eða starfa sjálf- stætt. Utan við eru hins vegar „aðrir liáskólamenn“, þ. e. a. s. þeir, sem ekki var unnt að flokka undir neinn neðangreindra þriggja flokka. Hlutfallstölur (%) ísl. Svíþ. Danm. I.aunþegar þjá opinberum aðilum .............. G1 73 49 Launþegar hjá einkaaðilum ..................... 19 17 25 Við sjálfstæð störf .......................... 20 10 26 100 100 100 Ekki er rétt að draga allt of ákveðnar ályktanir af þessum samanburði, en athyglisvert er þó, að hér á Iandi eru hlutfallslega nokkuð fleirj háskólamenn við sjálfstæð störf en í Svíþjóð, eða sem svarar því, sem launþegar lijá opinberum aðilum eru hér færri. Nánari alhugun leiðir í ljós, að munurinn stafar fyrst og fremst af því, að tiltölulega fleiri verkfræoingar og læknar stunda hér sjálfstæð störf. Er því ekki fjarri lagi að álykta, að orsakir þessa munar eigi a. m. k. að ein- hverju lejdi rætur sínar að rekja til þeirra langvinnu 118 Timarit lögfræðincja

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.