Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1980, Blaðsíða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1980, Blaðsíða 38
Hér má einnig benda á, að stundum má líta á vanrækslu á að veita aðilum kost á að tjá sig sem brot á rannsóknarskyldu stjórnvalds, og getur það þá verið sjálfstæð ógildingarástæða. c) Niðurstaða. Samkvæmt öllu því sem hér hefur verið rakið, er niðurstaða mín sú, að andmælareglan verði ekki talin almenn réttarrégla í íslenskum stjórnarfarsrétti án beinnar lagaheimildar, nema á tilteknum tveim sviðum, þ. e. þegar stjórnvald er úrskurðaraðili og þegar mikilvægir fjárhágslegir hagsmunir aðila eru verulega skertir með stjórnvalds- ákvörðun. En þar sem andmælareglan felur í sér mikilvægt réttar- öryggisatriði, verður að telja rétt de lege ferenda, að henni verði beitt, þar sem því verður við komið, enda gangi það ekki augljóslega í ber- högg við aðrar meginreglur stjórnarfarsréttarins, svo sem regluna um skilvirkni stj órnsýslunnar. 29. norræna lögfræðingamótið verður haldið í Stokkhólmi 19.—21. ágúst 1981. Skráning þátttakenda fer fram eftir áramót. Ráðgert er, að umræðu- efni verði 13 þ. á m. þessi: Frelsi, réttaröryggi og skilvirk stjórn samfélags- ins; mótmælaaðgerðir; réttindi sjúklinga; réttarstaða útlendinga; ábyrgð á vinnuaðstöðu; eignir hjóna og sambýlisfólks; ábyrgð stjórnarmanna; þrætu- mál daglega lífsins, — meðferð hjá dómstólum eða nefndum. 160
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.