Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1983, Blaðsíða 16

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1983, Blaðsíða 16
fjallað sérstaklega um III. kafla laganna, þ.e. skaðabótaábyrgð flytj- anda, en segja má, að sá kafli sé kjarni laganna. Auk þess er rætt um aðrar réttarreglur, sem tengjast efni III. kafla LSL. Lög nr. 24/1982 eru í aðalatriðum sniðin eftir dönsku og norsku lögunum, svo sem áður getur. Islensku lögin eru þó ekki eins ítarleg, jafnvel þótt aðeins sé miðað við þau ákvæði erlendu laganna, sem eiga við um flutning innanlands. Þetta má telja til galla. Yfirleitt hefði það verið til bóta að fylgja erlenda textanum nákvæmlega. I þessari grein verður eigi gerður samanburður á texta íslensku laganna og hinna skandinavísku, þótt stöku sinnum verði stuttlega vikið að efni hinna síðarnefndu. 2. HELSTU HUGTÖK. AÐILAR FLUTNINGSSAMNINGS Helstu hugtök sem notuð eru í LSL, eru í samræmi við það, sem tíðkast á öðrum sviðum flutningaréttar. Eftirfarandi yfirlit er til samanburðar: Sigll. Loftfl. Varsjársamn. LSL 66/1963 34/1964 1929 24/1982 farmflytjandi flytjandi flytjandi flytjandi (vöru)sendandi sendandi sendandi sendandi viðtakandi viðtakandi viðtakandi móttakandi farmskírteini flugfarmbréf flugfarmskírteini fylgibréf farmur, vara, góss varningur farmur, vara vara, vörusending f armgj ald f lutningsgj ald Þann fyrirvara verður að gera við yfirlit þetta, að hugtök þessi eru ekki alveg sambærileg. T.d. hefur fylgibréf skv. LSL ekki áhrif sem viðskiptabréf með sama hætti og farmskírteini eftir sigll. I sjó- flutningum eru stundum notuð fylgibréf, en um þau gilda ekki sömu reglur og um fylgibréf samkvæmt LSL. Þá má nefna, að réttarreglur um flugfarmbréf eru að verulegu leyti frábrugðnar því, sem gerist um farmskírteini í sjóflutningum. Loks skal þess getið, að sjónarmið um aðild að flutningssamningum eru ekki að öllu leyti sambærileg í sjó-, loft- og landflutningum. Um hugakið farmur og hliðstæð hugtök, t.d. vara (vörur), vöru- sending og varningur er það að segja, að vitanlega skiptir engu máli að lögum hvert þeirra er notað. Verða þau notuð sitt á hvað á eftir, aðallega þó „farmur“ og „vörur“. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.