Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1983, Blaðsíða 54

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1983, Blaðsíða 54
nefndar og skipan hennar fyrr og nú. Að lokum varpaði hann fram þeirri spurn- ingu hver hefði orðið niðurstaðan í umræðu undanfarinna ára um refsingar almennt. Taldi hann að umræðan hefði til iitilla breytinga leitt. Hjá refsingum yrði ekki komist og ekki hefði verið bent á nein önnur úrræði í staðinn eða annað form refsinga en hér tíðkaðist. Fullnusta refsinga hér á landi væri mann- úðleg, sagði Ármann, og því gætu menn sætt sig við hana. Urðu almennar umræður að loknu máli Ármanns og tóku margir til máls. Eiginleg aðalfundarstörf fóru fram árdegis föstudaginn 26. nóvember. For- maður dr. Ármann Snævarr flutti skýrslu stjórnar um starfsemina undanfarið ár. Fram kom m.a. að haldinn hefði verið einn almennur félagsfundur og 5. júní í vor hefði félagið gengist fyrir málþingi í Borgarnesi um lögin um meðferð op- inþerra mála og tímabærar breytingar á þeim. Voru þar haldin fimm framsögu- erindi og urðu fjörugar umræður um þau. Þátttakendur voru 36 talsins og var ráðstefnan ánægjuleg og árangur góður. i þessu sambandi vék formaður að endurmenntunarmálum dómara og skýrði frá hugmyndum stjórnarinnar um samfellt fyrirlestrahald á næsta ári um málefni, sem ofarlega væru á baugi. í framhaldi af þessu ræddi Ármann um heimsóknir dómara til útlanda, en þær væru vissulega einn þáttur í endurmenntunarmálunum. Skýrsla formanns var mjög ítarleg, en útdráttur hennar lá frammi fjölritaður á fundinum. Eftir hádegið flutti Magnús Thoroddsen hæstaréttardómari erindi um þau ákvæði stjórnarskrárinnar sem varða dómara. í upphafi máls síns vék Magnús að endurskoðun stjórnarskrárinnar sem nú stæði yfir. Hann gat þess, að yfir- leitt væru fá ákvæði um dómsvaldið í stjórnarskrám ríkja. Taldi hann til bóta að slík ákvæði væru ítarlegri. Ræddi hann síðan um skilgreiningu hugtaksins dómstóll og taldi nauðsyn bera til, að skilgreining þess væri í stjórnarskrá. Þá fjallaði hann um réttarstöðu dómara, verksvið dómstóla og málsmeðferð fyrir þeim og vék að 6. grein Mannréttindasáttmála Evrópu í því sambandi. Magnús taldi, að í stjórnarskrá skyldi tryggja viss lágmarksréttindi sökuðum mönnum til handa, svo sem að þeir fengju strax að vita hvaða sökum þeir væru bornir og gæfist kostur á að koma að vörnum og afla gagna í því skyni. Magnús rakti nokkur mál, þar sem reynt hefði á 6. gr. mannréttindasáttmálans og fjallaði síðan um stjórnarskrárákvæðin um persónufrelsi, sem hann taldi nátengd á- kvæðunum um dómstóla. Að loknu erindi Magnúsar urðu almennar umræður og tóku margir félags- menn þátt í þeim. Aðalfundinn sóttu 62 félagsmenn hvaðanæva af landinu, og ræddu þeir ýmis hagsmuna- og sérmál dómarastéttarinnar. Dr. Ármann Snævarr hæstaréttardómari var endurkjörinn formaður. Aðrir í stjórn eru Rúnar Guðjónsson sýslumaður, varaformaður, Ólafur Stefán Sigurðs- son héraðsdómari, ritari, Jóhannes Árnason sýslumaður, gjaldkeri, og Jón Abraham Ólafsson sakadómari, meðstjórnandi. Ólafur St. Sigurðsson 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.