Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1983, Blaðsíða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1983, Blaðsíða 57
ember 1982. Umsækjendur auk Erlings voru Guðmundur Sigurjónsson, fulltrúi og Þorbjörn Árnason, fulltrúi. 13. Halldór Þorbjörnsson, yfirsakadómari, skipaður dómari við Hæstarétt frá 1. september 1982. Umsækjendur auk Halldórs voru Auður Þorbergsdóttir, borgardómari, Bjarni Kr. Bjarnason, borgardómari, Gísli isleifsson, hrl., Guð- mundur Ingvi Sigurðsson, hrl., Gunnar M. Guðmundsson, hrl., Hrafn Bragason, borgardómari og Volter Antonsson, hrl. 14. Gunnlaugur Briem, sakadómari, skipaður yfirsakadómari við Sakadóm- araembættið í Reykjavík frá 1. september 1982. Umsækjandi auk Gunnlaugs var Sverrir Einarsson, sakadómari. 15. Jón Erlendsson, fulltrúi, skipaður sakadómari við Sakadómaraembættið í Reykjavík frá 1. nóvember 1982. Umsækjendur auk Jóns voru Birgir Þormar, fulltrúi, Erla Jónsdóttir, deildarstjóri, Ingibjörg Benediktsdóttir, fulltrúi og Karl F. Jóhannsson, fulltrúi. 16. Sigurberg Guðjónsson, fulltrúi, skipaður héraðsdómari í Kópavogi frá 1. ágúst 1982. Umsækjandi auk Sigurbergs var Sigurður Eiríksson, fulltrúi. 17. Jón R. Þorsteinsson, fulltrúi, skipaður héraðsdómari í Vestmannaeyjum frá 1. nóvember 1982. Jón var eini umsækjandinn um embættið. 1983. 1. Loga Einarssyni hæstaréttardómara, veitt lausn frá embætti frá 1. janúar 1983. 2. Guðmundur Jónsson, borgardómari, skipaður dómari við Hæstarétt frá 1. janúar 1983. Umsækjendur auk Guðmundar voru Auður Þorbergsdóttir, borg- ardómari, Guðmundur Ingvi Sigurðsson, hrl., Guðmundur Skaftason, settur dómari við Hæstarétt og Guðrún Erlendsdóttir, settur dómari við Hæstarétt. 3. Karl F. Jóhannsson, skipaður fulltrúi sýslumanns og bæjarfógeta á Sel- fossi frá 1. janúar 1983. 4. Guðmundur Björnsson, skipaður fulltrúi bæjarfógetans á Akranesi frá 1. febrúar 1983. 5. Örn Sigurðsson, fulltrúi, skipaður deildarstjóri í dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu frá 1. janúar 1983. 6. Hjördís Björk Hákonardóttir, sýslumaður, skipuð borgardómari við Borg- ardómaraembættið í Reykjavík frá 1. júlí 1983. Umsækjendur auk Hjördísar voru Ásgeir P. Ásgeirsson, aðalfulltrúi, Gísli G. ísleifsson, deildarlögfræðingur, Páll Skúlason, fulltrúi, Sigríður Ólafsdóttir, settur borgardómari og Valtýr Sigurðs- son, héraðsdómari. 7. Ríkarður Másson, fulltrúi, skipaður sýslumaður Strandasýslu frá 1. júlí 1983. Umsækjendur auk Ríkarðs voru Finnbogi H. Alexandersson, fulltrúi, og Ólafur Helgi Kjartansson, fulltrúi. 8. Þorvarði K. Þorsteinssyni, sýslumanni isafjarðarsýslu og bæjarfógeta á ísafirði veitt lausn frá embætti frá 1. maí 1983. 9. Pétur Kr. Hafstein, fulltrúi, skipaður sýslumaður isafjarðarsýslu og bæj- arfógeti á isafirði frá 1. maí 1983. Umsækjendur auk Péturs voru Barði Þór- hallsson, bæjarfógeti, Finnbogi H. Alexandersson, fulltrúi, Freyr Ófeigsson, héraðsdómari, Guðmundur Kristjánsson, aðalfulltrúi, Guðmundur Sigurjóns- son, aðalfulltrúi, Hlöðver Kjartansson, fulltrúi, Ingvar Björnsson, hdl. og Birgir Wlár Pétursson, héraðsdómari. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.